Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 62
ÓLAFUR S. THORGElRtiSON : Tordenskjöld var æfintýrama'öur meö lífi og sál, eins og hann líka sýndi í öllum orustum sínum. Hann elskaöi áhættuna og óvissuna, og vildi altaf vera aö tafli viö þær. Hiö tilbreytingarlausa embættismanns- lif, sem hann neyddist til aö lifa, aö striöinu enduðu, var honum í sjálfu sér verra en dauðinn. Þegar maöur les æfisögu hans, kemst maður að raun um, að öll æfi hans hefir verið eins og ein óslitin veiðiför. Vetur og sumar, nótt og dag, er hann á sprettinum, og þegar ekkert annað er um að ræða, hef- ir hann tvo úlfa og hjarndýr sér til skemtunar, til að verjast leiðindum. Hann er framúrskarandi skytta, ng hann skemtir sér við að skjóta í kringum hausinn á '■unningja sínum, byrninum. Það er nú atlot, sem flestir vinir mundu vilja vera lausir viö, en ‘það á vel við eðli Tordenskjölds, það er svo framúrskarandi , og svo liggur það einmitt á tak- mörkunum milli þess skemtilega og þess hættulega. Hvemig leit Tordenskjöld út? Hvert barn þekk- ir mynd hans, og hefir lært að syngja: “Jeg vil sjunge om en Helt.” — Hann var ekki sérlega hár vexti, en aftur á móti herðabreiður, og sterklegur. Andlitið var höfðinglegt, gáfulegt, nefið stórt og dálítið bogið, aug- u n blá. varirnar þykkar. hakan stór og sterkleg og dá- lítið klofin. Hann hafði sterka rödd og gat hæglega yfirgnæft alla i Hólmskirkju, er hann söng bassa. T>annig leit Tordenskjold út, þegar hann að enduðu stríðinu. sótti um ferðalevfi hiá konungi í júlí 1720. Ekki veena þess, að honum liði ekki mæta vel í Tv'auomannahöfn, þar sem hann bjó i stórri höll við alls- næ°tir. En hann uaf ekki haldið kvrru fvrir, iafnvel '’Aff hann væri nú aðmíráll o<r tæki þátt i st'órn flotans. Hann vildi fara burtu og fór burtu, en bó ekki fvr en í ‘ænternher mánnði. Tordenskiöld. unnáhald konuno’s-' •'nc oo- b'óðarinnar. vantaði sem sé neninua. en eftir að hafa fengið lánað stóra upphæð hjá Gyðingi no'kkrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.