Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 62
ÓLAFUR S. THORGElRtiSON :
Tordenskjöld var æfintýrama'öur meö lífi og sál,
eins og hann líka sýndi í öllum orustum sínum. Hann
elskaöi áhættuna og óvissuna, og vildi altaf vera aö
tafli viö þær. Hiö tilbreytingarlausa embættismanns-
lif, sem hann neyddist til aö lifa, aö striöinu enduðu,
var honum í sjálfu sér verra en dauðinn.
Þegar maöur les æfisögu hans, kemst maður að
raun um, að öll æfi hans hefir verið eins og ein óslitin
veiðiför. Vetur og sumar, nótt og dag, er hann á
sprettinum, og þegar ekkert annað er um að ræða, hef-
ir hann tvo úlfa og hjarndýr sér til skemtunar, til að
verjast leiðindum. Hann er framúrskarandi skytta,
ng hann skemtir sér við að skjóta í kringum hausinn á
'■unningja sínum, byrninum.
Það er nú atlot, sem flestir vinir mundu vilja vera
lausir viö, en ‘það á vel við eðli Tordenskjölds, það er
svo framúrskarandi , og svo liggur það einmitt á tak-
mörkunum milli þess skemtilega og þess hættulega.
Hvemig leit Tordenskjöld út? Hvert barn þekk-
ir mynd hans, og hefir lært að syngja: “Jeg vil sjunge
om en Helt.” — Hann var ekki sérlega hár vexti, en
aftur á móti herðabreiður, og sterklegur. Andlitið var
höfðinglegt, gáfulegt, nefið stórt og dálítið bogið, aug-
u n blá. varirnar þykkar. hakan stór og sterkleg og dá-
lítið klofin. Hann hafði sterka rödd og gat hæglega
yfirgnæft alla i Hólmskirkju, er hann söng bassa.
T>annig leit Tordenskjold út, þegar hann að enduðu
stríðinu. sótti um ferðalevfi hiá konungi í júlí 1720.
Ekki veena þess, að honum liði ekki mæta vel í
Tv'auomannahöfn, þar sem hann bjó i stórri höll við alls-
næ°tir. En hann uaf ekki haldið kvrru fvrir, iafnvel
'’Aff hann væri nú aðmíráll o<r tæki þátt i st'órn flotans.
Hann vildi fara burtu og fór burtu, en bó ekki fvr en
í ‘ænternher mánnði. Tordenskiöld. unnáhald konuno’s-'
•'nc oo- b'óðarinnar. vantaði sem sé neninua. en eftir að
hafa fengið lánað stóra upphæð hjá Gyðingi no'kkrum.