Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 63
ALMANAK. 51 lagöi hann af staS. Eftir aS hafa fundiS bróSir sinn, aSstoSarhershöfSingja Wessel, sem bjó á Ravnstrup, hélt T'ordenskjöld áfram ásamt þjóni sínum, Christian Cold yfir Fjón, til vinar síns, hertogans af Augusten- borg, sem var á Als. MeSan hann dvaldi þar, kom nokkuS fyrir, sem á einkennilegan hátt boSaSi hiS snögga fráfall hans. Eina nótt heyrSi Cold, aS húsbóndi hans hljóSaSi upp úr svefninum. Cold stökk á fætur og flýtti sér þangaS sem Tordenskjöld svaf, en hann var þá vaknaS- ur, og kvaS sig hafa dreyrnt illa. Hann hafSi veriS aS berjast viS eitraSa slöngu, sem aS síSustu vafSi sig utan um hann og sta'kk hann í brjóstiS undir hægri handlegginn. Þegar hertoginn heyrSi þennan draum morguninn eftir, baS hann Tordenskjöld aS fara ekki lengra, ann- ars gæti skeS aS eitthvaS kæmi fyrir hann. En Tord- enskjöld gaf ekki mikiS fyrir aSvaranir eSa drauma. Eftir fáa daga fór hann til Hamborgar, sem í þá daga var illræmt ræningjabæli og full meS spilahús. Hinn sænski hershöfSingi Stad átti þar eitt slíkt hús, hann var æfintýramaSur, sem lifSi á þvi aS svíkja meSbræSur sína. Einn af þeim, sem hann hafSi flekaS var ungur maSur frá Kaupmannahöfn, sem Tordenskjöld þekti- Hann hafSi veriS narraSur inn í soila'hús Stads, til aS sjá “slön.gu meS sjö hausum.” ViS spilaborSiS höfSu beir náS af honum 25,000 ríkisdölum. Tordenskjöld komst aS þessu, og nokkru seinna, er hann hitti Stad í samkvæmi í Hannover, snurSi hann Stad blátt áfram: “Ekki vænti eg, aS þú hefir heyrt um slöngu með sjö hausum, sem maSur nokkur notar til aS hæna unga menn aS spilaborSi sínu?” Stad svaraSi ekki, en Tordenskiöld sneri sér aS fóTVjrni o? sagSi söguna af bessum un?a manni. Því næst lýsti hann því yfir. aS Stad væri ekki annaS en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.