Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 68
>G ÓLAFVR S. r'ilORG vikssóX : að því, að lengja járnbrautina frá Dauphin norð- vestur. Dauphin er um 190 mílur norðvestur frá Winnipeg og er all stór bær. Jámbrautin var lögð alla leið til Prince Albert, sem er einn af stærri bæjunum í Saskatchewan. Brátt var farið að nema land meðfram þar sem brautin átti að leggj- ast. Sóttu menn einkum í Álftárdalinn, því að þar voru landskostir ágætir. Kom fólk þangað úr ýmsum áttum, frá Austur - Kanada, Bretlandti, Bandaríkjunum og víðar. Meðal þeirra, sem þarna settust að, voru nokkrir fslendingar, og skal nú sagt nokkuð frá landnámi þeirra og veru þar. Um 1898 voru allmargar íslenskar fjölskyldur í Argyle-bygðinni, nýkomnar frá íslandi, sem ekki gátu fengið land, því heimilisréttarlönd voru þá flest eða öll tekin, en of hátt verð á landi til að kaupa. Fýsti menn þessa að komast eitthvað, þangað er unt væri að fá akuryrkjuland, og voru ýmsar ráðagerðir viðvíkjandi landnámi. Sigurð- ur Christophersson, bóndi að Grund í Argyle-bygð, hafði haft allmikil afskifti af innflutningsmálum. Hann tók sér ferð á hendur til Álftárdalsins sum- arið 1897, til þess að skoða land þar. pegar hann kom heim aftur, lét hann vel yfir landskostum, og hvatti íslendinga, er landnæðislausir voru, til að flytja þangað. petta varð til þess, að fundur var haldinn að heimili Skapta bónda Arasonar í Argyle, veturinn 1897—1898, og var á þeim fundi rætt um flutninga þangað. Sig. Christophersson var á fundinum beðinn að fara aftur til Áifárdalsins og biðja um lönd þar fyrir nokkrar fjölskyldur. Fyrstu menn, sem fluttu sig búferlum frá Argyle til Álftárdalsins, voru þeir Ágúst Vopni og Gunnar Helgason. peir lögðu af stað 15 júní vor- ið 1898 með alla sína búslóð á vögnum, sem uxum var beitt fyrir; öðru var ekki til að dreifa. peir fóru beinustu leið, en seint sóttist ferðalagið, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.