Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 69
ÁtMANAÉ. 61 von var, og voru þeir heilan mánuð á leiðinni. Land var þá alt óbygt í dalnum, er þeir komu þar, en veturinn áður hafði stjórnin látið höggva ak- braut frá Dauphin yfir Andafjöllin. Gat það þó naumast kallast vegur, jþví allar keldur og læki urðu þeir áð brúa, er þeir komu að þeim, til þess að kom- ast yfir; aðeins skógurinn var ruddur, svo að fara mátti í gegnum hann. Járnbrautina var þá búið að leggja til Sifton, sem er skamt fyrir norðan Dauphin, og var þá byrjað á að byggja hana þaðan til Álftárdalsins. peir Ágúst og Gunnar settust að vestar en í miðjum dal. Voru þeir fyrstu fs- lendingarnir, er námu þar land. Um haustið komu þangað tvær aðrar íslenskar fjölskyldur, Snorri Sigurjónsson með sitt fólk, og Ingveldur Einars- dóttir með sonum sínum. Ingveldur þessi and- aðist fyrir nokkrum árum hjá einum sona sinna í Saskatchewan. Síðar komu fleiri og fleiri og námu land. Um þessar sömu mundir, var allmargt íslenskt fólk í Mouse River bygðinni í Norður Dakota, sem vildi flytja þaðan. Sú bygð er, sem kunnugt er, norðan til í Norður Dakota ríkinu, langt fyrir vest- an aðalbygðina íslensku í Pembina County. Halldór Eigilsson var þá búsettur þar. Hann fór ásamt Sumarliða nokkrum Kristjánssyni um vorið 1899 norður til Kanada, til þess að leitast um eftir ónumdu landi. Halldór hafði í huga að setj- ast að nálægt Morden, suður undir landamærunum, því þar var þá að byggjast, en eftir að hann og Sumarliði höfðu ráðfært sig við Wilhelm Paulson, sem þá var innflutninga umboðsmaður hjá stjórn- inni, og fengið upplýsingar hjá honum, afréðu þeir að flytja til Álftárdalsins. peir héldu því heim aftur til Mouse River og sögðu frá hvers þeir hefðu oiðið vísari. Komst þá allmikil hreyfing á í bygð- inni og hugðu margir til burtflutnings þaðan. Um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.