Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 70
ÓLAf'VR 8, THOROEIR8SOX ! haustið fluttu þeir Halldór og Sumarliði norður og fylgdi þeim æði stór hópur af fólki. Var þá bú- ið að byggja járnbrautina til Cowan, sem er hér um bil 30 mílur þaðan sem þeir völdu sér bústað. Fóru menn með búslóð sína í vögnum frá Cowan. En svo voru vegir vondir, að menn gátu ekki komið þungavarningi með sér alla leið og urðu að skilja eftir sumt af búslóð sinni á leiðinni. Var sumt af því sótt síðar en sumt tapaðist alveg. Landið var alt skógi vaxið og bleytur afarmiklar. Var lítt árennilegt fyrir fátækt fólk að setjast þar að. En, eins og tíðast mun um landnámsmenn og frum- byggjendur, höfðu menn óbilandi kjark og vonin um betri framtíð fleytti þeim yfir mestu örðug- Íeikana. Kunna landnámsmenn í öllum bygðum hér vel þá sögu um basl og erfiði fyrstu áranna, því það var eigin reynsla þeirra allra. Sjaldgæft er þó, að menn kvarti undan því, eða að þeim finnist að þeir hafi tapað miklu af gæðum lífsins, þótt nokk- ur ár gengju í þessa hörðu baráttu. Sigur sá, er þeir alloftast hafa borið úr býtum, hefir meira en bætt það upp. pannig eru tildrögin til landnáms íslendinga í Álftárdalnum. Flestir, sem þangað komu, höfðu áður dvalið, lengur eða skemur, í tveim öðrum bygð- um, Argyle og Mouse River. peir voru aldrei margir, og sumir þeirra hafa horfið þaðan aftur, eins og gengur, hafa sest að annarstaðar, og sumir eru nú dánir. Skal nú gerð nánari grein fyrir hverjum út af fyrir sig, eítir því sem föng eru til; svo og minnast þeirra, er hafa komið þangað síðar og sest að, en ekki geta talist landnámsmenn þar. Jakob Ágúst Vopni. — Hann er fæddur á Ljótsstöðum í Vopnafirði 1. febrúar. 1367, og alinn upp þar. Faðir hans var Jón Jónsson, timburmað- ur, sem lengi bjó á Ljótsstöðum. Var hann mað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.