Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 72
60 ÓLAFUR B. TSOROElRBBOlf .* í Vopnafirði. Árið 1892 fluttust þau til Ameríku og settust þá að í Argyle-bygðinni. par dvöldu þau sex ár. Vorið 1898 fluttust þau til Álftár- dalsins, eins og sagt hefir verið frá hér að framan, og hafa búið þar síðan. Börn þeirra hjóna eru: Aðalbjörg, gift Magnúsi Gillis, þau búa í Wynyard, Sask.; Sigurlaug Jósefína, gift Eggert Sigurðs- syni, bónda skamt frá Swan Eiver; Jóna Amþrúð- ur, í Winnipeg; Jón Valdimar, Árni, Ágúst, Hall- dór og Anna Sigríður, öll heima í föðurgarði. Ágúst Vopni var, eins og á hefir verið minst, fyrsti fslendingur, annar en Gunnar Helgason, sem settist að í Álftárdalnum. Hann kom þangað ná- lægt miðju sumri í júlí, og bygði þá bráðarbyrgðar hreysi yfir höfuð sér, en um haustið kom hann sér upp betra skýli fyrir veturinn. Hús það, sem hann bygði um haustið, var úr bjálkum úr skógn- um á landinu, sem hann hafði numið, cg var 14 fet á lengd og jafn breitt. Börn hans voru fimm, svo að sjö manns voru í fjölskyldunni. En er hann var að byggja húsið, kom þangað annar landnemi, Snorri Sigurjónsson, og bað Ágúst að skjóta skjóls- húsi yfir sig, því þá var orðið áliðið hausts, komið fram í nóvember mánuð. Ágúst sagði honum, að húsrúm væri nóg og væri honum velkomin vetur- vist með sér. f fjölskyldu Snorra voru þá fjögur börn, og það fimta fæddist um veturinn. Urðu þá fjórtán manns í húsi, sem var fjórtán fet á hvorn veg; og má geta nærri, að ekki hafði verið . hús- rými afgangs, þegar allir voru innan veggja. Eitt með öðru, sem sýnir erfiðleikana og ó- þægindin, er atvik, sem kom fyrir fyrsta sumarið. Ágúst hafði flutt með sér nokkrar kindur frá Argyle. Um sumarið ætlaði hann að slátra lambi, en vegna þess, að ekki var nóg salt til heima, varð hann að fara 20 mílur eftir því, til Minnitonas. pegar hann kom heim aftur, voru kindurnar týndar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.