Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 76
64 ÓLAFUH 8. TÉOROEIRSSON .* Hún dó árið 1900. Gunnar fluttist til Ameríku árið 1893 frá Vopnafirði. Settist hann fyrst að í Argyle-bygðinni og bjó þar 5 ár. 1898 fluttist hann til Álftárdalsins og nam þar land, og þar bjó hann til dauðadags 1921. Börn þeirra Gunnars og konu hans voru 6 og eru öll á lífi: Helgi Hall- grímur og Jósep Sigurður búa á föðurleifð sinni. Bergþór á heima á Oak Point. Ólafur Guð- mundur. Jóna Aðalbjörg er gift Jóni Sæ- mundssyni, sem er búsettur í Swan River bænum, og Margrét Sigríður er nýgift enskum manni, W. H. Woodcock að nafni. Tvö yngstu börnin voru að mestu leyti alin upp af öðrum, eftir lát móður sinnar. ólafur hjá Finni Bjamasyni og Margrét i'yrst hjá Halldóri Eigilssyni, en síðar hjá Jóhanni Sveinssyni. Eftir lát konu Gunnars, stýrði búi hjá honum Guðrún Jónsdóttir, ættuð úr Andakýl í Borgar- firði. Kom hún frá íslandi um aldamótin og er nú tii heimilis hjá Jóni Sæmundssyni í Swan Riv- er. Gunnrr var allvel efnum búinn og dugnaðar- maður. Hann tók góðan þátt í félagsmálum, söfn- uði og ler trarfélagi. Var hann maður vel skyn- samur, gleðimaður hinn mesti og mjög vel látinn af öllum er þektu hann. Æfiminning hans birtist í Hemskringlu skömmu eftir lát hans, og er þar greinilega sagt frá ætt hans. Var hann yfir höf- uð að tala, einn af merkustu mönnum sinnar bygð- ar, þektur af mörgum og ávalt að góðu, eftir sögn íágranna hans. Halldór Jóhannes Egilsson. — Egill faðir Hall- dórs, var sonur Halldórs prófasts Ásmundssonar að Melstað í Miðfirði í Húnvatnssýslu. Kona Hall- dórs prófasts, var Margi-ét Egilsdóttir, Jónssonar, prests á Staðarbakka í Miðfirði. En kona Egils,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.