Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 78
66 ÓLAFVR S. THOROEIRSSON : Sigurði Jóhannessyni, frænda hennar, en fór sjálf- ur til Norður Dakóta. par dvaldi hann B ár í ís- lenzku bygðinni í Pembina County, en fluttist þá til Mouse River, iþar sem hann bjó 9 ár. paðan fluttist hann til Álftárdalsins 1899; fór fyrst skoð- unarferð þangað með Sumarliða Kristjánssyni, eins og um hefir verið getið hér að framan. Halldór nam land um 12 mílur vestur þaðan, sem nú er Swan River-bær. Járnbrautin var þá komin til Cowan og var mjög ógreitt yfirferðar. Sem dæmi um efnahag Halldórs á þeim árum má geta þess, að fyrst framan af átti hann enga skepnu til drátt- ar. Var hann búinn að vera tvö ár í bygðinni áð- ur en hann eignaðist uxa. Bömin voru sex og öll fremur ung. Hann bygði sér bjálkakofa ómerki- legan á bakka Woody-áar hinnar minni, og er nú orðið'alt öðru vísi um að litast þar, en þegar Hall- dór kom þangað fyrst. Börn þeirra Halldórs og Margrétu eru: Egil- sína Sigurveig, gift Sæmundi Helgasyni; Jón Jóh- ann, nú heima hjá föður sínum, misti konu sína Hildi Stefánsdóttur, Björnssonar fyrir tveimur ár- um; A'rnór Konráð, heima hjá föður sínum, býr i félagi við hann, giftur pórunni Salóme Oliver frá Selkiidc; Helga Sigurrós, gift Jóhanni Bjömssyni; Kristján Halldór, heima hjá föður sínum, einhleyp- ur maður; Jónas, git'tur konu sem Ethel heitir, af norskum og sænskum ættum, þau búa í Álftáv- dalnum. Halldór hefir verið fjörmaður hinn mesti eft- ir útliti að dæma. Hann er enn ern og hvatlegur í hreyfingum, þrátt fyrir 72 ára aldur. Kona hans er búin að vera blind nokkur ár. Búskapur Iíall- dórs er í besta lagi. Eiga þeir, hann og synir hans, sem heima eru, eina fermílu (section) af vel rækt- uðu landi, og íbúðarhús Halldórs, er hið vandaðasta. Er það hitað með heitri vatnsleiðslu og lýst með rafmagni. Mun það vera hið langvandaðasta hús,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.