Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 80
88 ÓLAFUR S. THOROEIRSSON : hent, nvorki að fara fótgangandi yfir fjöll um miðjan vetur, þegar allra veðra var von, né heldur ið stunda fisikveiðar á opnum fieytum, eins og þá var gjört. Voru þeir, sem slíku voru vanir á ís- landi, vel undir erfiðleika frumbyggjendalífsins hér búnir. Tengdasynir Halidórs, sem nefndir hafa verið hér að framan, búa skamt frá honum. Sæmundur Helgason er ættaður af Langanesi, en alinn upp i Norður Dakóta. Hann kom að sunnan með Hall- dóri, og hefir ávalt síðan dvalið í Álftárdalnum Jóhann Björnsson er ættaður frá Bóndastöðum á F'ljótsdalshéraði. Hann fluttist til Álftárdalsins árið 1917 og keypti þar land skamt frá Halldóri tengdaföður sínum. Hálfsystir Halldórs, sem Snjólaug heitir por- steinsdóttir, er gift enskum manni, Robert Denni- son að nafni, og búa þau í grend við Halldór. Jón Jóhannesson Hrappsteð. — Hann er ættað- ur úr Kelduhverfi í Norður-pingeyjarsýslu. Fað- ir hans var Jóhannes Einarsson, sem bjó á ýmsum bæjum í Kelduhverfi og síðar á Hrappstöðum í Vopnafirði. Var Jóhannes sá, dugnaðarmaður mikill og smiður góður. Kona Jóhannesar var póra Einarsdóttir, sem í móðurætt sína var skyld Bólu-Hjálmari. Jóhannes fluttist til Kanada ár- ið 1905 og settist að í Selkirk, og þar dó hann. Jón Hrapnsteð fluttist til Kanada árið 1893. Dvaldi hann fyrst í Winnipeg og. Argyle-bygðinni, en 1899 fluttist hann til Álftárdaísins og nam þar land hér um bil 11 mílur vestur frá Swan River bænum. Bygði nvar >á rúmlega ársgömul, en eng- inn var sestur þá að í þeim hluta hennar. Jón býr ekki nú á heimilisréttarlandi sínu, heldur þar sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.