Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Qupperneq 80
88
ÓLAFUR S. THOROEIRSSON :
hent, nvorki að fara fótgangandi yfir fjöll um
miðjan vetur, þegar allra veðra var von, né heldur
ið stunda fisikveiðar á opnum fieytum, eins og þá
var gjört. Voru þeir, sem slíku voru vanir á ís-
landi, vel undir erfiðleika frumbyggjendalífsins
hér búnir.
Tengdasynir Halidórs, sem nefndir hafa verið
hér að framan, búa skamt frá honum. Sæmundur
Helgason er ættaður af Langanesi, en alinn upp i
Norður Dakóta. Hann kom að sunnan með Hall-
dóri, og hefir ávalt síðan dvalið í Álftárdalnum
Jóhann Björnsson er ættaður frá Bóndastöðum á
F'ljótsdalshéraði. Hann fluttist til Álftárdalsins
árið 1917 og keypti þar land skamt frá Halldóri
tengdaföður sínum.
Hálfsystir Halldórs, sem Snjólaug heitir por-
steinsdóttir, er gift enskum manni, Robert Denni-
son að nafni, og búa þau í grend við Halldór.
Jón Jóhannesson Hrappsteð. — Hann er ættað-
ur úr Kelduhverfi í Norður-pingeyjarsýslu. Fað-
ir hans var Jóhannes Einarsson, sem bjó á ýmsum
bæjum í Kelduhverfi og síðar á Hrappstöðum í
Vopnafirði. Var Jóhannes sá, dugnaðarmaður
mikill og smiður góður. Kona Jóhannesar var
póra Einarsdóttir, sem í móðurætt sína var skyld
Bólu-Hjálmari. Jóhannes fluttist til Kanada ár-
ið 1905 og settist að í Selkirk, og þar dó hann.
Jón Hrapnsteð fluttist til Kanada árið 1893.
Dvaldi hann fyrst í Winnipeg og. Argyle-bygðinni,
en 1899 fluttist hann til Álftárdaísins og nam þar
land hér um bil 11 mílur vestur frá Swan River
bænum. Bygði nvar >á rúmlega ársgömul, en eng-
inn var sestur þá að í þeim hluta hennar. Jón býr
ekki nú á heimilisréttarlandi sínu, heldur þar sem