Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 82
iá ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : Jt Jón Sigurðsson er fæddur á Indriðastöðum í Skorardal í Borgarfjarðarsýslu 5. sept. 1874. For- eldrar hans voru Sigurður Jónsson frá Deildar- tungu og Ingveldur Jónsdóttir frá Snældubeins- stöðum 1 Reykholtsdal. Jón er 1 föðurætt af svo- nefndri Tunguætt, sem er nafnkend í Borgarfirði, komin frá Birni Jónssyni Arasonar biskups og Agli Skallagrímssyni. pegar Jón var 8 ára gamall, fluttu foreldrar hans að Engjalandi í Lundarreykja- dal og þaðan eftir 4 ár að Stóra Kroppi í Reyk- holtsdaí. Faðir hans dó eftir fjögra ára veru þar, og var Jón eftir það eitt ár hjá móður sinni, flutt- ist þá út á Akranes og nam trésmíði hjá Ásbimi Óiafssyni. Síðan vann hann við smíðar til 1896, er hann fluttist til Ameríku. Dvaldi hann fyrst til og frá: í Winnipeg, Argyle-ibygð, við Manitobavatn og í Keewatin. Árið 1898 í desember mánuði fluttist hann til Álftárdalsins og nam þar land. Hafði bróðir hans, porbjörn að nafni, farið þangað um vorið og fest sér land, og sömuleiðis Jóni og móður þeirra. Jón var nýstaðinn upp úr legu í Winnipeg, er hann lagði af stað í landnámsferð sína. Dvaldi hann fyrst hjá Gunnari Helgasyni, meðan hann og bróðir hans voru að koma sér upp skýli. Fóru þeir sex mílur kvöld og morgna meðan þeir voru að byggja. Komu þeir fyrst upp fjósi og síðan íveru- húsi úr bjálkum. Höfðust þeir við í fjósinu meðan þeir voru að byggja íveruhúsið, og höfðu hesta sína í öðrum enda þess. Vildi þeim þá það óhapp til, að eina nóttina kviknaði í fjósinu og mistu þeir þar töluvert af matvælum og fatnaði. peim tókst að slökkva eldinn, þótt Jón ætti erfitt með að hreyfa sig. Hafði hann stigið á nagla og meiðst allmikið á fæti nokkru áður. pegar húsasmíðinni var lokið, fluttist Jón á land sitt. Hann býr nú góðu búi og hefir eignast meira land síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.