Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 83
ALMANAK. n Kona Jóns heitir Margrét Sigmundsdóttir, og er ættuð úr Skagafirði. pau hjón eiga ellefu Ibörn á lífi og eru >au öll heima. Heimili Jóns er um 15 mílur frá Swan River • bænum. Býr hann nokkuð afsíðis frá hinum íslend- ingunum í dalnum og eru nágrannar hans allir enskumælandi fólk. pykir honum, sem von er, erfitt að halda við íslenzku máli í fjölskyldu sinnt Samt er hann góður íslendingur og má hver, sem heimsækir hann, eiga von á skemtilegum við- ræðum. Jón er maður vel greindur og býr að gamalli og góðri heimilismentun frá íslandi. Finst honum mentun unglinga hér í landi ekki eins haldgóð og búast mætti við og af er látið. í viðtali við Jón kemst maður fljótt að raun um, að hann hugsar mikið, en er, ef til vill, ofur lítið einhæfur í sumum sikoðunum sínum. Ingveldur Jónsdóttir, móðir Jóns, nam land í Álftárdalnum og dvaldi þar nokkur ár, unz hún fluttist til Mfros í Saskatchewan, og þar dó hún árið 1920. Hún var sæmdarkona hin mesta, og lagði á sig mikið erfiði oft og einatt til þess að líkna öðr- um. Stundaði hún ljósmóðurstörf, og tókst það ágætlega. Leituðu bæði fslendingar og aðrir til hennar. Ferðaðist hún oft fótgangandi eða á hest- baki gegn um skóga og um vegleysur og fékk oft litla eða jafnvel enga þóknun fyrir ómök sín, því margir voru fátækir og áttu óhægt með að greiða fyrir hjúkrunarstörf. Hún var þá komin á gamals aldur, en ekki aftraði það henni frá að rækja verk sitt. Má hún, að sögn þeirra, er þektu hana, teljast með merkustu íslenzkum konum, sem eytt hafa síðari árum æfinnar hér vestra. prír synir hennar, aðrir en Jón, námu land í Álftárdal: porbjörn, sem áður er nefndur. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.