Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 85
ALMANAK. heimili J. A. Vopna. Er þar útsýni gott yfir bygð- ina umhverfis og til fjallanna báðu megin dalsins. Kona Jóns heitir Guðrún porbergsdóttir Fjeld- sted. Móðir hennar var Helga Guðmundsdóttir frá Hamarendum í Borgarfirði. Systkini Guðrún- ar eru mörg, þar á meðal Guðmundur, fyrrum þing- maður, í Nýja íslandi. porbergur faðir hennar er niú háaldraður maður. Bjó hann lengi í Mikley í Winnipegvatni, en er nú til heimilis í Selkirk. Er sú ætt vel þekt bæði hér og á íslandi. pau Jón og Guðrún eiga ö börn: Ingiríði, Helgu, Lilju, Eggert, Kristínu' og Láru, sem öll dvelja heima hjá for- eldrum sínum. Jón Eggertsson býr laglegu búi. Hann er dugnaðarmaður mesti og vel látinn af öllum, sem hann þekkja; enda er hann mesti spektar og geð- prýðis maður. Hann er skynsamur vel og fróður um marga hluti; skemtilegur í tali og fyndinn, en berst lítt á. í íslenzkum félagsmálum bygðarinn- ar hefir hann tekið þátt frá því er hann fyrst kom þangacV f Winnipeg stundaði Jón “plastrara” iðn og vegnaði vel meðan hann var þar. Gottskálk Pálsson ættaður úr Kelduhverfi í Norður pingeyjarsýslu, af Fjalla-ætt svo nefndri. Gottskálk kom til Ameríku árið 1887. Settist hann að í Nýja íslandi og nam land þar. Bjó þar 3 ár og fluttist síðan í svo nefnda Hólabygð fyrir norðan Glenboro. par var hann 8 ár. Fluttist þaðan til Álftárdalsins 1899 og nam þar land á ný. Gottskálk dó fyrir þremur árum. Kona Gottskálks heitir póra Jónsdóttir. Móðir hennar hét Bóthildur. Bjuggu þau hjón á bæ þeim er Hvarf heitir í Suður-ping- eyjarsýslu. póra er enn á lífi og til heimilis hjá dóttur sinni Kristínu, sem er gift kanadiskum manni, Roy Sedmore að nafni frá Ontario. Búa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.