Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 88
?6 ' ÖLAFVR 8. THORGEIRSSON : býr nú . annarsstaðar. Hann er orðinn háaldraður maður og þrotinn að heilsu. Jónas er tvígiftur. Fyrri kona hans hét Guð- björg Jónsdóttir, ættuð af Skagaströnd. peirra börn eru: Solveig, kona Einars Einarssonar bónda í grend við Bowsman; Jónasína, kona Guðm. Lax- dals; Júlíana, kona Bjarna Finnssonar; Guðný, kona Einars Breiðfjörðs í Upham, Norður Dakota, og Ingveldur á fslandi. Síðari kona Jónasar er Jó- hanna Jóhannsdóttir, líka af Skógaströnd. Börn þeirra eru: Kristín, gift enskum manni í Bows- man; Guðrún, einnig gift enskum manni og á heirna í sama stað; Guðbjörg Ingibjörg heima; Halldór, bóndi nálægt Bowsman, á enska konu, og Jóhann heima hjá föður sínum. Guðmundur Laxdal.—Ættaður frá Laxárdal á Skógaströnd í Snæfeilsnessýslu, fæddur 1864. For- eldrar hans voru Jóhann Jónsson og Ingibjörg por- kelsdóttir. Guðmundur kom til Ameríku árið 1887. Dvaldi hann fyrst 12 ár í Norður Dakota, í Pem- bina County og Mouse River. Fluttist til Álftár- dalsins og nam þar land 1899, og hefir búið þar síðan. Voru þeir Halldór Egilsson og hann í félagi fyrst framan af og hafa ávalt verið nágrannar. Kona Guðmundar heitir Jónassína Guðrún, dóttir Jónasar Daníelssonar, sem sagt hefir verið frá hér að framan. Börn eiga þau níu á lífi, og er ein dóttir þeirra, Kristín að nafni, gift enskum manni í Swan River. Jóhann Laxdal, hálfbróðir Guðmundar, er fæddur árið 1868. Faðir hans var Jónas Jónasson af Skógaströnd. Hann kom til Ameríku árið 1888, og dvaldi fyrst í Sandhæðabygðinni í Norður Dak- ota og síðan í Mouse River. Til Á'lftárdalsins flutt- ist hann 1899 og nam land á sömu fermílu og Jón
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.