Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 90
!$ ÓLAFUR S. THORGEIRSSON : þar 1899. Síðan hefir hann búið þar þar til fyrir tveimur árum, að hann brá búi og settist að í Bowsman. Kona hans er Borghildur Finnsdóttir Bjarnasonar. Sigurbjörn Friðbjörnsson Byron.— Faðir Sig- urbjörns, Friðbjörn Pétursson, bjó lengi í Stóra- gerði í Óslandshlíð. Kona hans var Sigurborg Jóns- dóttir, frænka séra Sigurðar frá Stóranúpi og Gríms Thomsen. Kona Sigurbjörns er Guðbjörg Oktavía Helga- dóttir Daníelssonar frá Hrollaugsstöðum á Langa- nesi. Kona hans var Jakobína Sæmundsdóttir. Helgi Daníelsson dvaldi um hríð að Garðar í Norð- ur Dakota. Sigurbjörn fluttist til Ameríku árið 1884. Dvaldi hann fyrst um sinn í Winnipeg og svo á ýmsum stöðum í Norður Dakota, þar á meðal í Grand Forks og í Mouse River bygðinni. Til Álft- árdalsins fluttist hann 1899, nam þá land og hefir búið þar síðan í nágrenni við Jón Hrappsteð og Jó- hann Laxdal. Börn þeirra Sigurbjörns og Guðbjargar eru þessi: Elanche, gift manni sem Frank Singer heitir, og eru þau til heimilis í Swan River; Anna, gift enskum manni, George Shell að nafni; þau búa skamt frá Sigurbirni; Garibaldi, Daníel, Rosefield, Friðrika pórdís, Victor, Clara. Theodora, Adolf Bertel og Vilhjálmur Júlíus, heima. Jón Sigurðsson.—Fæddur á ölvaldsstöðum í Borgarhrepp í Mýrasýslu og uppalinn þar. For- eldrar hans, Sigurður Jónsson og Sezelja Jóncdótt- ir, bjuggu allan sinn búskap á ölvaldsstöðum og sömuleiðis faðir Sigurðar, Jón Árnason. Jón kom frá íslandi fyrir 25 árum. Settist hann fyrst að í Brandon og var þar 14 ár. Vann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.