Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 92
80 ÓLAFUR 8. THOROEIR8BON : landi, Dakóta og- Winnipegosis. Til Álftárdalsins kom hann 1902 og nam þar land. Bjó þar síðan til dauðadags 1921. Kona hans hét Ástaþóra Jón- asdóttir, og var móðursystir séra Jóhanns Bjarna- sonar í Árborg. Hún dó 1907. Börn þeirra eru öll dáin. Sumarliði Kristjánsson, sá sem áður hefir ver- ið nefndur í sambandi við landnám íslendinga frá Mouse River-bygð í Norður Dakóta, er þeir byrjuðu að flytja til Álftárdalsins, er ættaður af ísafirði. Hann er bróðir Jóns Kristjánssonar, sem nú býr í Grunnavatnsbygð. Sumarliði bjó um tíma í Álft- árdalnum, nam þar land og keypti í viðbót. Hann á nú heima í Kaliforníu. Er Sumarliða og Jóns bróður hans getið í landnámssögu Mouse River bygðar í Almanaki þessu. Guðríður Kristjánsdóttir, systir Sumarliða, settist að í Álftárdalnum 1902. Maður hennar var Jón Guðmundsson og bjuggu þau á Bæ í Súganda- firði í ísafjarðarsýslu. Hann druknaði og tók þá við búsforráðum hjá henni Halldór bróðir Jóns. Árið 1901 komu þau Guðríður og Halldór til Ameríku, voru eitt ár á Baldur, og síðan í Swan River, þangað til fyrir þremur árum; síðan hafa þau verið á Lund- ar, Man. ólafur Jakobsson og Jakob Halidórsson frænd- ur, ættaðir úr Húnavatnssýslu af Samsonarætt þar, sem margir kannast við. þeir komu frá Mouse River til Álftárdalsins árið 1901, og námu þar lönd í nágrenni við Halldór Egilsson. Með þeim var Guðríður ólafsdóttir, móðir Jakobs. Hún dó fyr- ir nokkrum árum. Ólafur fluttist fjrrir skömmu til Árborgar, og hefir dvalið síðan í grend við Ár- borg. Hann er orðinn maður aldraður. Jakob er til hei-milis hjá pórdísi Samson, og sér um bú með henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.