Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 101
ALMANAK. 89 SVEFNMEÐAL. Eftir Dr. Frank Crano. Allir ættu aS vita þaS, aS ekkert áreiSanlegt svefnmeSal er til. pví hvaS eina, sem svæfir áreiSanlega, er hættulegt. Hængurinn á flestum svefnlyfjum er sá, aS þau verka á hjartaS, og enginn veit hvaS hann má bjóSa hjarta sjálfs sln. pá er enn annar agnúi á þeim; og þaS er ávaninn. Ef maSur kemst upp á aS taka inn viS svefnleysi, þá verSur maSur aS halda þvl viS. paS kann aS koma sér vel I viS- lögum, þótt ilt sé, en dregur þann dilk á eftir sér líkt og aSrir ókostir, aS þaS er hægra aS komast upp á keipana, en leggja þá af. Fiestir læknar fara sér hægt I, aS gefa fólki svefn- meSuJ, og gera þaS ekki nema þeir eigi ekki aSra Urkosti, og þá eftir vandlega rannsókn. Sízt af öllu ættu menn aS temja sér aS fara inn 1 .lyfja- búS og kaupa þar eitthvert svefnlyf til þess aS hafa viS hendina. Harcourt lávarSur, annálaSur stjðrnmálamaSur ensk- ur„ tók inn fyrir nokkru slSan dáltinn skamt af svefnmeS- ali tiltölulega meinlausu, og lagSi sig svo fyir, og vaknaSi ekki upp frá þvl; ekkert er líklegra, en aS fjöldi sjúklinga hafi látiS sig henda þetta sama glapræSS sama daginn og hann gerSi þaS, þótt lát þeirra kæmi ekki út I blöSunum eSa þau eignuS nátúrlegum dauSdaga. Vissast er, aS eiga ekkert viS svefnmeðul og taka þau aldrei inn, nema eftir læknis forskrift. Svefnleysi er raunalegur kvilli, og eitt af þeim mein- um, sem sjaldan er hægt aS lækna rakleiSiis. AS komast aS orsökunum og uppræta þær, er skiljanlega ráSiS. pað verSur aS koma þeim, sem er aS fá vanda fyrir andvökur, til aS sjá og skilja, aS nái þær haldi á honum, þá sé hsott viS, aS hann verSi haldinn æ ver og ver af þeim, nema hann breyti háttum slnum þegar I staS. Setja eitthvaS fyrir sig, er ein af algengustu orsökunum til svefnleysis og sú orsökin, sem mest rlSur á aS uppræta tll aS fá bót á þvl. En ÞaS er ekki hlaupiS aS þvl, því þaS er einmitt erfiSast, aS koma vitinu fyrir þá, sem armæSast. Ef þú segir þeim áS kæra sig ekki, þá llta þeir viS þér meS brosi, eins og þeir kunni betri deili þar á en þú, eSa ypta öxlum viS af óþolinmæSi. HvaS þekkir þú til þess, sem amar þeim? pú hefir ekkert vit á því! paS er ofboS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.