Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 102
90 ÓLAFUR S. THOROEIRSSON : hægt fyrir þig aS skrafa, en ef þú ættir aS bera þaS, sem þeir bera, þá mundi sljákka 1 þér hjaliS um aS kærs. sig ekki. I>aS er eins og þeim komi aldrei til hugar, aS óiundin geri þá einmitt enn þá armæddari, og þeir taka þaS nærri því eins og meiSyrSi, ef þvl er haldiS aS þeim, aS ólundin sé illur andi, sem mannssálin geti tekist á viS og rekiS frá sér, vilji hún neyta viljaafls slns og vits til þess. þaS er, vitaskuld, ekki hægt aS kenna neinum, hvernig hann eigi aS komast hjá því, aS láta liggja illa á sér, þvl þáS, sem amar aS mönnum, er svo ótöiulega margvlslegt og bvo margvíslega saman spunniS. Eina, sem hægt er aS gera, er aS gefa nokkrar meginreglur, sem menn verSa aS fara eftir, eftir þvl sem þeir hafa vit til og vald yfir sjálfum sér. Hreint loft er höfuSmeSaliS eitt til þess aS lækna 6- lundargeS. Menn eiga aS vera úti á daginn eins mikiS og hægt er og sofa fyrir opnum gluggum á næturnar. Ólund- ar bakterían þrífst 1 klefunum. AS skifta um dvöl eSa verustaS er líka gott ráS v}S ó- lundargeSi. Stundum er þaS ekki hægt, en það er oftar hægt, en fólk heldur. Margt er þaS I lífi manna, sem vegur meira, en hégómlegar siSakreddur þeirra og skyidur, og eitt af þvl er heilsan. pegar allar taugar óru búnar aS gefa frá sér og geSiS er I einlægri ertingu, þá er mánni vissu- lega ráSlegra aS taka sér völ I hönd og hafa sig á kreik, heldur en sitja um kyrt, öSru fólki 'til ieiSa og bölvunar. MaSur verSur aS ná aftur líkamlegri hellbrigSi. Ekk- ert jafnast á viS hana tiil aS standa á móti tituprjóns- stungum gremjunnar. MataræSi er enn eitt meSaliS. Menn verSa aS taka effcir hvaS þeir eigi aS eta og hvaS þeir eigi aS forSast, og fara eftir viti sínu um þaS, en ekki iyst sinni. Menn eiga áS leita llkamlegrar þreytu; ekki fara I rúmiS fyr en þá syfjar, og fara á fætur upp á sömu vísu, þegar þeir vakna. R.úmiS á fyrir huganum aS vera sama og svefn, vera fyrir svefninn, en ekki fyrir dagdrauma. fegar maSur nær ekki svefni, reynist oft vel, aS fara á fætur og skifta náttklæSum, viSra sængina og fá sér heitt baS, ef kostur er á því. paS styrkir og friSar taugarnar. Menn eiga aS sjá um, aS þeim sé heitt á fótunum, og hafa hátt undir höfSi. paS hjálpar mjög oft svefni, aS borSa rétt áSur en maSur fer aS hátta. Bolli af volgri mjólk er mörgum svefndrykkur. Menn eiga ekki aS drekka kaffi eSa te eftir hádegi og ekki snerta áfenga drykki. Umfram alt annaS á maSur aS uppræta úr geSi sínu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.