Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 103
ALMANAK. ■01 a.llan þúst, ilsku, hatur og vonleysl áBur en maCur legst fyrir til aS sofa. • Og aí lokum má láta þess getiS, aS þeir, sem geta gert bæn slna rækilega, áSur en þeir taka náSir á sig, eru mtklu betur farnir en hinir. p, b. þýddi. r INDÍANA-ÆFINTÝRI. Fyrir meir enn 125 árum siSan, bjó I námunda vlS, þar sem nú stendur bærinn Aþena i rikinu Tennysee 1 Bandar., indiána-höfSingi af Cherokee-ættstofninum, ásamt yndis- fagurri dóttur sinni, sem Nicolula Koweena hét. Var hún lofuS fyrirliSa einum, af sama ættstofni og hún sjálf, þegar ungur maSur, karlmannlegur og fríSur sínum af hvtta kyn- stofninum kom þar I þorpiS og kyntist henni, vann ástir hennar og hepnaSist aS fá hana til aS r-yfta eiginorSi viS Indíánann og giftast sér. ViS þaS fyltist 'hjarta indlána- foringjans heiftareldi, og sat hann um tækifæri aS hefna harma sinna. Eitt sinn tókst honum aS læSast áS hinum tveim elskendum út I skógi, þar sem þau sátu á afviknum staS á trjábol, sem falliS hafSi niSur. 1 einu vetfangi sveiflaSi hann hníf sínum I hjartastaS hvita mannsins, sem tekiS hafSi frá honum ástmeyna. ViS dauSa unnusta síns, varS Nicolula Kóweena ham- stola, náSi hnífnum, stakk honum á kaf I hjarta sér ög féll deyjandf yfir hann. SlSan fundust llkin og voru jörSuS, þar sem þau höfSu falliS. Samkvæmt siSvenju Indlána um greftranir ógiftra, var skógargrein meS frækornum á, sett 1 aSra hönd hvors um sig. 1 hönd Nicolula Koweena, var sett grein af hackberrytré, en I hönd hvíta elskhuga henn- ar, grein af dökkri eik. SlSan voru þau lögS hliS viS hliS I hina myrku gröf, sem tekin var samkvæmt siSvenju Cherokees-ættstofnsins. par hafa þau hvílt “undir dögg og grænni torfu, blSandi dóms á efsta degi”, I meir en 125 ár. Fyrir 50 árum slSan, ritaSi sonar.son gamia Cherokee-höfSingjans, vinl slnum I Aþenu, og sagSi honum frá þessum harmleik, eins og faS- ir hans, bróSir Nicolula Koweena hafSi sagt honum, og bætti viS: ”pú ættir aS geta fundiS staSinn, þar sem sorgarleikur þessi fór fram. Ef þú gengur eina mllu suSvestur frá stóru indíána-vatnsuppsprettunni, er llíklegt áS þú finnir staSinn, sem þau eru grafin.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.