Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 103
ALMANAK.
■01
a.llan þúst, ilsku, hatur og vonleysl áBur en maCur legst
fyrir til aS sofa.
• Og aí lokum má láta þess getiS, aS þeir, sem geta gert
bæn slna rækilega, áSur en þeir taka náSir á sig, eru mtklu
betur farnir en hinir. p, b. þýddi.
r
INDÍANA-ÆFINTÝRI.
Fyrir meir enn 125 árum siSan, bjó I námunda vlS, þar
sem nú stendur bærinn Aþena i rikinu Tennysee 1 Bandar.,
indiána-höfSingi af Cherokee-ættstofninum, ásamt yndis-
fagurri dóttur sinni, sem Nicolula Koweena hét. Var hún
lofuS fyrirliSa einum, af sama ættstofni og hún sjálf, þegar
ungur maSur, karlmannlegur og fríSur sínum af hvtta kyn-
stofninum kom þar I þorpiS og kyntist henni, vann ástir
hennar og hepnaSist aS fá hana til aS r-yfta eiginorSi viS
Indíánann og giftast sér. ViS þaS fyltist 'hjarta indlána-
foringjans heiftareldi, og sat hann um tækifæri aS hefna
harma sinna. Eitt sinn tókst honum aS læSast áS hinum
tveim elskendum út I skógi, þar sem þau sátu á afviknum
staS á trjábol, sem falliS hafSi niSur. 1 einu vetfangi
sveiflaSi hann hníf sínum I hjartastaS hvita mannsins, sem
tekiS hafSi frá honum ástmeyna.
ViS dauSa unnusta síns, varS Nicolula Kóweena ham-
stola, náSi hnífnum, stakk honum á kaf I hjarta sér ög féll
deyjandf yfir hann. SlSan fundust llkin og voru jörSuS,
þar sem þau höfSu falliS. Samkvæmt siSvenju Indlána um
greftranir ógiftra, var skógargrein meS frækornum á, sett 1
aSra hönd hvors um sig. 1 hönd Nicolula Koweena, var
sett grein af hackberrytré, en I hönd hvíta elskhuga henn-
ar, grein af dökkri eik. SlSan voru þau lögS hliS viS hliS
I hina myrku gröf, sem tekin var samkvæmt siSvenju
Cherokees-ættstofnsins.
par hafa þau hvílt “undir dögg og grænni torfu, blSandi
dóms á efsta degi”, I meir en 125 ár. Fyrir 50 árum slSan,
ritaSi sonar.son gamia Cherokee-höfSingjans, vinl slnum
I Aþenu, og sagSi honum frá þessum harmleik, eins og faS-
ir hans, bróSir Nicolula Koweena hafSi sagt honum, og bætti
viS:
”pú ættir aS geta fundiS staSinn, þar sem sorgarleikur
þessi fór fram. Ef þú gengur eina mllu suSvestur frá
stóru indíána-vatnsuppsprettunni, er llíklegt áS þú finnir
staSinn, sem þau eru grafin.”