Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 106
94
ÓLAFUR S. THOROEIRSSON :
SMÁVEGIS.
Týiidu ættkvíslir fsrael.
paS hefir um .margar aldir veri?S hulin ráSgáta, hvaS
or'SiS hafi af hlnum tlu settkvíslum, sem brutu sig frá
ættstofni Benjamíns og Júda og héldu norSur á bóginn, til
Samarlu og enn lengra á burt — og enn þann dag I dag, er
sú ráSgáta óráSin hvaS varS af þeim fólksfjölda.
Hér um bil átta öldum fyrir Krists burS, fór Sargon
Asseríu konungur herskildi yfir Samaríu og flutti á burt
margar þúsundir manna og dreifSi þeim hér og hvar um
rlki sitt, svo aS þeir sem þjóS týndust meS öllu. En sá hlut-
inn, sem eftir var'S af hinum tlu kynkvíslum hvarf svo gjör-
samlega, aS engu er llkara en hann hefSi sokkiS I jörS niS-
ur, þvl aldrei hefir til hans spurst slSan.
þaS gat ekki komiS fyrir, aS allur sá manngrúi hefSi
veriS svo strádrepinn niSur, eSa fluttur I burt, sem fangar,
aS eigi hefSu sést neinar menjar eftir af þessum ættstofn-
um. Er þaS þvl taliS sennilegast, aS hann hafi tekiS sig
upp, hvert mannsbarn, og flutt á burt — en hvert? Gæti
þaS hafa átt sér staS, áS hinar týndu ættkvlslir hafi komiS
fram I Engilsöxum? paS er talin líklegasta tilgátan, þvl
uppruni engilsaxa er meS öllu ókunnur. En þaS eru fleiri
Evrópu-þjóSir, sem “raktar” hafa veriS til hins týnda ísraels
lýSs. Ein getgátan hefir veriS býsna almenn, aS þær
kunni aS hafa flakka'S alla leiS til vesturálfu Ameríku, og
orSiS þar aS því, sem slSar nefndust "Indlánar”. Hafa vís-
indamenn d egiS þaS af þvl, aS þar hafa fundist orS og
málýskur hjá þeim, er séu af hebreskum uppruna. En
þrátt fyrir allar rannsóknir og getgátur þjóSfræSinga á öli-
um öldum, hefir ekkert verulega ábyggilegt veriS uppgötv-
aS, og eru menn þvl nú jafnær um þaS, hvaS orSiS hafi aí
hinum “Týndu kynkvíslum ísraels lýSs.”
Hvex-nig gengur þér að lesa þetta?
LOFTSLAGOGLANDSLAGVELDUttOGMIKLUUM
OGVERÐAMENNLANGLÍFARIlHÁLENDIHÆFI
LEGAKÖLDUOGRAKAL,ITLULOFTSL,AGIEN
pARSEMÖÐRUVISIHATTAR.
Litlu stafirnir þektust ekki fyr en um sjöundu öld, og
fyrst eftir aS þeir komu voru stærri stafirnir notaSir miklu
meira en nú ttSkast. ASgreiningarmerki voru fyrst notu'S
af málfræSingnum Aristophanes frá Alexandríu hér um bil
þrem öidum fyrir Krists fæSing. Svo voru þau ekki notuS
Vim mörg hundruS árabil, þangaS til ítalski prentarinn, Aldus