Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Blaðsíða 106
94 ÓLAFUR S. THOROEIRSSON : SMÁVEGIS. Týiidu ættkvíslir fsrael. paS hefir um .margar aldir veri?S hulin ráSgáta, hvaS or'SiS hafi af hlnum tlu settkvíslum, sem brutu sig frá ættstofni Benjamíns og Júda og héldu norSur á bóginn, til Samarlu og enn lengra á burt — og enn þann dag I dag, er sú ráSgáta óráSin hvaS varS af þeim fólksfjölda. Hér um bil átta öldum fyrir Krists burS, fór Sargon Asseríu konungur herskildi yfir Samaríu og flutti á burt margar þúsundir manna og dreifSi þeim hér og hvar um rlki sitt, svo aS þeir sem þjóS týndust meS öllu. En sá hlut- inn, sem eftir var'S af hinum tlu kynkvíslum hvarf svo gjör- samlega, aS engu er llkara en hann hefSi sokkiS I jörS niS- ur, þvl aldrei hefir til hans spurst slSan. þaS gat ekki komiS fyrir, aS allur sá manngrúi hefSi veriS svo strádrepinn niSur, eSa fluttur I burt, sem fangar, aS eigi hefSu sést neinar menjar eftir af þessum ættstofn- um. Er þaS þvl taliS sennilegast, aS hann hafi tekiS sig upp, hvert mannsbarn, og flutt á burt — en hvert? Gæti þaS hafa átt sér staS, áS hinar týndu ættkvlslir hafi komiS fram I Engilsöxum? paS er talin líklegasta tilgátan, þvl uppruni engilsaxa er meS öllu ókunnur. En þaS eru fleiri Evrópu-þjóSir, sem “raktar” hafa veriS til hins týnda ísraels lýSs. Ein getgátan hefir veriS býsna almenn, aS þær kunni aS hafa flakka'S alla leiS til vesturálfu Ameríku, og orSiS þar aS því, sem slSar nefndust "Indlánar”. Hafa vís- indamenn d egiS þaS af þvl, aS þar hafa fundist orS og málýskur hjá þeim, er séu af hebreskum uppruna. En þrátt fyrir allar rannsóknir og getgátur þjóSfræSinga á öli- um öldum, hefir ekkert verulega ábyggilegt veriS uppgötv- aS, og eru menn þvl nú jafnær um þaS, hvaS orSiS hafi aí hinum “Týndu kynkvíslum ísraels lýSs.” Hvex-nig gengur þér að lesa þetta? LOFTSLAGOGLANDSLAGVELDUttOGMIKLUUM OGVERÐAMENNLANGLÍFARIlHÁLENDIHÆFI LEGAKÖLDUOGRAKAL,ITLULOFTSL,AGIEN pARSEMÖÐRUVISIHATTAR. Litlu stafirnir þektust ekki fyr en um sjöundu öld, og fyrst eftir aS þeir komu voru stærri stafirnir notaSir miklu meira en nú ttSkast. ASgreiningarmerki voru fyrst notu'S af málfræSingnum Aristophanes frá Alexandríu hér um bil þrem öidum fyrir Krists fæSing. Svo voru þau ekki notuS Vim mörg hundruS árabil, þangaS til ítalski prentarinn, Aldus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.