Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 107
ALMANAK. 95 Manius, tók aS nota þau m-eS góSum árangri um 1500 e. Kr. PrentaS mál, eins og þaS litur út nú, má kallast uppgötvun nútimans. Ef til vill getur munurinn á þvi aS lesa þessa grein, I samanburSi viS línurnar fy'ir ofan, hjálpaS þér til aS skilja betur yfirburSi nútímans h\aS þaS snertir. Fyrsta prentsmiSja, sem sett var á stofn á Eng'andi, var komiS fyrir í hinu fræga og söguríka stórhýsi ''Vest- minster Abby I London. Var þaS áriS 1473, og fyrsta bðk- in, sem þar var prentuS var “Game and Plays of Chess”. LetriS á hinum fyrstu bðkum, ssm prentaSar voru, var “fraktúru”-letriS (Old English). pær höfSu ekki titilbiaS og voru engir upphafsstafir notaiiir, heldur ekki kommur, eSa semikommur. Sem dæmi upp á hve prentlistin var gagnleg bókmentunum, má. segja frá þvi, aS Wycliffes bibll- an, sem þýdd var á enskt mál, 90 árum áSur en prentsmiSj- an var á föt sett, var seld á $200,00 eintakiS. Ein skriíuö blaSsíÖa eöa ö.llu heldur handprentuS I fremur litlu broti, kostaöi $1,00, svo af þvi má ráöa, tð ekki hefir veriö þá mik- iS um lestur eöa lærdóm hjá fátæitara fólkinu. paS er þvi frá stofnun þessarar prentsmiöju I Westminster Abby, aS talin verður framförin I enskum fr.eðum. Kennar með véli og rðfum Fugiar fljúga ekki eSa syngji, né heidur synda fiskar eingöngu af þvl, áS þeim sé þaS meSfætt. Foreldrar þeirra þurfa aS kenna þeim á sama hátt og vér kennum börnum vorum aS ganga og tala. Hænsnum þarf jafnvel aS kenna aS drekka. Hafir þú móSurlausa hænuunga, veröur þú aÖ þrýsta nefinu á þeim ofan I vatniö áöur en þeir fari aS drekka. Séu þeir meS eldri fuglum, læra þeir þaS á þvl, að hafa þáö eftir þeim. Fálkinn flýgur fram og aftur með björgunum aö sýna ungum sínum, hvernig eigi aö fara aS þvl, aS fljúga; svo ýtir hann einum þeirra I senn fram af hillunni. N'æsta dag, þegar ungu fálkarnir hafa lært að fleyta sér I .loftinu, fylgir móSir þeirra þeim á fluginu og knýr þá fram og upp á móti vindinum, svo "hnytar hún hringa marga” og er yndi aS sjá, hve vel henni lætur þaS. .Andarungar þjóta út á vatniS,, án þess aS þeim sé þrýst ■til þess, en gæsarungum þarf aS sýna aSferSina. FullorSnu fuglarnir fara vaggandi og gaggandi meS þá á undan sér ofan aS vatninu og út á þaS. Fyrst er þeim ekki leyft aS synda nema svo litla stund, en kensluttminn lengdur dag frá degi unz þeir aS eigin vild hafa lært aS hagnýta sér vatnaveginn. peir, sem hafa kanarífuglarækt meS höndum, og aSra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.