Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 107
ALMANAK.
95
Manius, tók aS nota þau m-eS góSum árangri um 1500 e. Kr.
PrentaS mál, eins og þaS litur út nú, má kallast uppgötvun
nútimans. Ef til vill getur munurinn á þvi aS lesa þessa
grein, I samanburSi viS línurnar fy'ir ofan, hjálpaS þér til aS
skilja betur yfirburSi nútímans h\aS þaS snertir.
Fyrsta prentsmiSja, sem sett var á stofn á Eng'andi,
var komiS fyrir í hinu fræga og söguríka stórhýsi ''Vest-
minster Abby I London. Var þaS áriS 1473, og fyrsta bðk-
in, sem þar var prentuS var “Game and Plays of Chess”.
LetriS á hinum fyrstu bðkum, ssm prentaSar voru, var
“fraktúru”-letriS (Old English). pær höfSu ekki titilbiaS
og voru engir upphafsstafir notaiiir, heldur ekki kommur,
eSa semikommur. Sem dæmi upp á hve prentlistin var
gagnleg bókmentunum, má. segja frá þvi, aS Wycliffes bibll-
an, sem þýdd var á enskt mál, 90 árum áSur en prentsmiSj-
an var á föt sett, var seld á $200,00 eintakiS. Ein skriíuö
blaSsíÖa eöa ö.llu heldur handprentuS I fremur litlu broti,
kostaöi $1,00, svo af þvi má ráöa, tð ekki hefir veriö þá mik-
iS um lestur eöa lærdóm hjá fátæitara fólkinu. paS er þvi
frá stofnun þessarar prentsmiöju I Westminster Abby, aS
talin verður framförin I enskum fr.eðum.
Kennar með véli og rðfum
Fugiar fljúga ekki eSa syngji, né heidur synda fiskar
eingöngu af þvl, áS þeim sé þaS meSfætt. Foreldrar þeirra
þurfa aS kenna þeim á sama hátt og vér kennum börnum
vorum aS ganga og tala. Hænsnum þarf jafnvel aS kenna
aS drekka. Hafir þú móSurlausa hænuunga, veröur þú aÖ
þrýsta nefinu á þeim ofan I vatniö áöur en þeir fari aS
drekka. Séu þeir meS eldri fuglum, læra þeir þaS á þvl, að
hafa þáö eftir þeim. Fálkinn flýgur fram og aftur með
björgunum aö sýna ungum sínum, hvernig eigi aö fara aS
þvl, aS fljúga; svo ýtir hann einum þeirra I senn fram af
hillunni. N'æsta dag, þegar ungu fálkarnir hafa lært að
fleyta sér I .loftinu, fylgir móSir þeirra þeim á fluginu og
knýr þá fram og upp á móti vindinum, svo "hnytar hún
hringa marga” og er yndi aS sjá, hve vel henni lætur þaS.
.Andarungar þjóta út á vatniS,, án þess aS þeim sé þrýst
■til þess, en gæsarungum þarf aS sýna aSferSina. FullorSnu
fuglarnir fara vaggandi og gaggandi meS þá á undan sér
ofan aS vatninu og út á þaS. Fyrst er þeim ekki leyft aS
synda nema svo litla stund, en kensluttminn lengdur dag
frá degi unz þeir aS eigin vild hafa lært aS hagnýta sér
vatnaveginn.
peir, sem hafa kanarífuglarækt meS höndum, og aSra