Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 108
96 ÓLAFVR 8. THOROEIRSSON : söngspörva, láta ungsteggjana, þegar þeir eru vaxnir, vera afskekta meS beztu söngfuglunum, og læra þá unglingarn- ir fljótt a'ð syngja, yndislega. Á meSal dýranna er hreysikötturinn lang-nalnasti kennarinn. Hann kennir ketlingum sinum aS hlaupa, stökkva, klifra og mæla vegalengd. Allar þessar kúnstir gjörir móSirin fyrst, og fær ketlingana til aS apa efbir sér. Dag eftir dag heldur hún áfram meS æfingar sinar unz þeir litlu eru orSnir leiknir I öllum kúnstunum. Veittu eftirtekt kisu okkar meS ketlingana sina. Jafn. harSan og þeir geta fariS aS hlaupa I kring, fer hún aS leika sér viS tvinnakefli, völu, pappírssnepla eSa eitthvaS þess konar, rétt eins og hún væri ekki enn komin af barns- aldrinum. Svona fer kisa aS þvl, aS kenna börnum slnum aS beita klðm og kjafti, og svo, þegar fyrsta námsskeiSiS er liSiS, færir hún þeim venjulega mús eSa smáfugl aS leika sér viS. SKRÍTLUR. Biskup einn nafnkendur I suSurrlkjum Bandaríkja, mintlst þess nýlega viS tækifæri, aS eitt sinn er hann var á ferS um biskupsumdæmi sitt, gisti hann I litlu þorpi úti á landsbygSinni, þar sem, elns og víSar stóS á, aS húsmæS- urnar þurftu aS inna af hendi húsverkin, vegna skorts á góSum vinnukonum. — VaknaSi biskup snemma um morg- uninn viS þaS, aS húsmóSirin söng fögrum tónum sálminn: "Hærra, minn guS, til þín.” Og þar sem biskup lá I rúm- inu, dáSist hann aS þvl, hve þessi kona hlyti aS vera vei innrætt, sem syngi jafn-göfugan sálm viS húsmóSurverkin, svo snemma morguns. AS morgunverSi gat hann um þaS viS konuna, hve vel sér hefSi falliS I geS söngurinn. Ó, herra minn,—svarar hún—, þaS er sálmurinn, sem eg syng, þegar eg er áS láta suSuna koma upp á eggjunum. ■þrjú versin syng eg, fegar þau eiga aS vera linsoSin, en íimm, ef harSsoSin. Ungur maSur, nýskeS trúiofaSur, hafSi einkennilega stóran munn, sem, þegar hann brosti, náSi út aS báSum eyrum og hertók svo andlitiS, áS þaS sýndist eins og alt vera einn munnur. Bftir ósk kærustunnar fór hann til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.