Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Side 112
ALMANAK.
100
18. porkell Bessason hjá dóttur sinni, Krislnu og tengdasyni,
Sigurjóni Eirlkssyni I Wynyard. Fæddur að Birnufelli I
Fellum 1840; faðir hans var Bessason. Kona Porkells
var porhjörg Sveinsdóttir (d. 1911). FluttuSt hingað vest-
ur 1876.
27. Porsteinn, sonur Bergs Gunnarssonar Mýrdals og konu
hans, Steinunnar porkiellsdóttur I Glenboro, Man. (ættuð
úr Mýrdal); 37 ára.
27. Stefanla óiavla Birgitta Sigurðardóttir (frá ólafsvlk á Snæ-
fellsniesi), kona Helga Pórðarsonar, Johnson I Keewatin,
Ont.; 30 ára.
27. Guðrún Halldórsdóttir, kona Jóns Glslasonar að Duxby,
Minn. Fædd á Staðarbygð I Eyjafirði 1840.
29. Jónas Jólhannesson á Betel á Gimli. Foreldrar; Jóhannes
Jónsson og Sigrlður Jónsdóttir, er bjuggu á Hrauni I Una-
dal I Skagafj.s, lengst af. Jónas og kona hans, Ingibjörg
Jónsdóttir (d. 1905), fluttust frá Áshildarholtl I Skagafirði
hingað vestur 1883, og námu land sunnanvert við Gimll
og nefndu Grænmörk; 88 ára
81. Guðmundur Arnfinnsson, til heimilis hjá Guðbr. Halldðrs-
syni og konu hans við Svold-pósthús I N. Dak. Ættaður
úr Miklaholtshrepp 1 Snæfellsness.; 82 ára.
81. Jón Bjarnason hjá tengdasyni slnum, Jóni J. Straumfjörð,
við Lundar. Fæddur I Höll I pverárhlíð I Borgarfjarðarsýslu
14. sept. 1848. Foreldrar: Bjarni Sigurðsson og Arnþrúður
Jónsdóttir. Fluttist hlngað til lands 1888.
JANÚAH 1922
4. Sigurður Einarsson (Anderson) I Sanfrancisco, Cal. Ein-
ar porsteinsson og Margrét Sigurðardóttir, hétu foreldrar
hans og bjuggu iengi að Árseli á Langanesi. Yfir sextugt.
19. Jóhann, sonur Páls H innssonar og Rannveigar Pállnu
Pálsdóttur, búsett I Riverton, Man.; 23 ána.
20. .Takob Sigurðsson Eyford, að Gardar, N. Dak. Fæddur á
Brekku I Kaupangssvei: I Eyjafirði 1827; voru foreidrar
hans Sigurður og Guðrún er þar bjuggu. Kona Jakobs,
var Guðlaug Benediktsdjttir frá pórustöðum á Svalbarðs-
strönd. Frá Ivristnesi : Eyjafirði fluttust þau vestur um
haf 1873, fyrst til Onitario og slðan til Nýja-ísiands og það-
an til Norður Dakota, og nam land I Eyford-bygð I þvt
héraði.
29. Pétur Pálmason I Winnipeg. Fæddur 15. júnl 1865. For-
eldrar Pálmi Hjálmarsscin og Helga Jónsdóttir, er bjuggu
I Pverárdal I Húnav.s. og; fluttust þaðan hingað vestur 1875.
29. Bjiirn, sonur Bjarna Haligrímssonar á Point Roberts, Wash.
Fæddur að Meðalheimi í Asum I Húnav.s., 27. ágúst 1897.
? Jón ólafur, sonur ólafs Vopna, er lést 1 Wynyard, Saak.,
1919; 20 ára.
FEBRÚAR 1922
2. Anna Marla Kristjánsdéttir, Halldórssonar, kona Porbergs
M. Sigurðssonar á Mountain, N. Dak.; fædd 7. des. 1894.