Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Síða 112
ALMANAK. 100 18. porkell Bessason hjá dóttur sinni, Krislnu og tengdasyni, Sigurjóni Eirlkssyni I Wynyard. Fæddur að Birnufelli I Fellum 1840; faðir hans var Bessason. Kona Porkells var porhjörg Sveinsdóttir (d. 1911). FluttuSt hingað vest- ur 1876. 27. Porsteinn, sonur Bergs Gunnarssonar Mýrdals og konu hans, Steinunnar porkiellsdóttur I Glenboro, Man. (ættuð úr Mýrdal); 37 ára. 27. Stefanla óiavla Birgitta Sigurðardóttir (frá ólafsvlk á Snæ- fellsniesi), kona Helga Pórðarsonar, Johnson I Keewatin, Ont.; 30 ára. 27. Guðrún Halldórsdóttir, kona Jóns Glslasonar að Duxby, Minn. Fædd á Staðarbygð I Eyjafirði 1840. 29. Jónas Jólhannesson á Betel á Gimli. Foreldrar; Jóhannes Jónsson og Sigrlður Jónsdóttir, er bjuggu á Hrauni I Una- dal I Skagafj.s, lengst af. Jónas og kona hans, Ingibjörg Jónsdóttir (d. 1905), fluttust frá Áshildarholtl I Skagafirði hingað vestur 1883, og námu land sunnanvert við Gimll og nefndu Grænmörk; 88 ára 81. Guðmundur Arnfinnsson, til heimilis hjá Guðbr. Halldðrs- syni og konu hans við Svold-pósthús I N. Dak. Ættaður úr Miklaholtshrepp 1 Snæfellsness.; 82 ára. 81. Jón Bjarnason hjá tengdasyni slnum, Jóni J. Straumfjörð, við Lundar. Fæddur I Höll I pverárhlíð I Borgarfjarðarsýslu 14. sept. 1848. Foreldrar: Bjarni Sigurðsson og Arnþrúður Jónsdóttir. Fluttist hlngað til lands 1888. JANÚAH 1922 4. Sigurður Einarsson (Anderson) I Sanfrancisco, Cal. Ein- ar porsteinsson og Margrét Sigurðardóttir, hétu foreldrar hans og bjuggu iengi að Árseli á Langanesi. Yfir sextugt. 19. Jóhann, sonur Páls H innssonar og Rannveigar Pállnu Pálsdóttur, búsett I Riverton, Man.; 23 ána. 20. .Takob Sigurðsson Eyford, að Gardar, N. Dak. Fæddur á Brekku I Kaupangssvei: I Eyjafirði 1827; voru foreidrar hans Sigurður og Guðrún er þar bjuggu. Kona Jakobs, var Guðlaug Benediktsdjttir frá pórustöðum á Svalbarðs- strönd. Frá Ivristnesi : Eyjafirði fluttust þau vestur um haf 1873, fyrst til Onitario og slðan til Nýja-ísiands og það- an til Norður Dakota, og nam land I Eyford-bygð I þvt héraði. 29. Pétur Pálmason I Winnipeg. Fæddur 15. júnl 1865. For- eldrar Pálmi Hjálmarsscin og Helga Jónsdóttir, er bjuggu I Pverárdal I Húnav.s. og; fluttust þaðan hingað vestur 1875. 29. Bjiirn, sonur Bjarna Haligrímssonar á Point Roberts, Wash. Fæddur að Meðalheimi í Asum I Húnav.s., 27. ágúst 1897. ? Jón ólafur, sonur ólafs Vopna, er lést 1 Wynyard, Saak., 1919; 20 ára. FEBRÚAR 1922 2. Anna Marla Kristjánsdéttir, Halldórssonar, kona Porbergs M. Sigurðssonar á Mountain, N. Dak.; fædd 7. des. 1894.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.