Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Page 118
104 ÓLAFUR S. TRORGEIRSSON : N.-Dak.; fædd í Melrakkadal 1 Húnavatnss. 1856; foreldr- ar: Bjarni Sigurðsson og Halldóra Jónsdóttir, er þar bjuggu. 8. Anna Stefanía porkelsdóttir, kona Sigurjóns Bergvinsson- ar, bónda í Morden-nýlendunni í Manitoba. 8. Kolbeinn Lárus, sonur Kolbeins S. Thordarsonar og konu hans, í Saskatoon, Sask.; 18 ára. 11. Friðrik Páll Ólafsson, að Lundar, Man.; 73 ára. 14. Guðmundur, sonur Vigfúsar Bjarnasonar og konu hans, Sigrlðar Bjarnadóttur, f Riverton, Man.; 16 ára. 14. Guðrún Magnúsdótitir, Eyjólfssonar frá Lykkju á Kjalar- nesi, kona ólafs Freemans 1 Winnipeg. 15. Elinráð Jónasdóttir, að Mourttain, N.-Dak., ekkja Sæmund- ar Eiríkssonar (d. 1921). 19. Ingibjörg Snæbjarnardóttir, I Wimnipeg, ekkja Jóns Halls- sonar (d. 1912); foreldrar Ingibjargar: Snæbjörn Magnús- son og Sólveig ísleifsdóttir að Hrafnabjörgum I Hjalta- staðaþinghá, og þar var hún fædd 2. okt. 1840. 30. Kristln Ástríður, kona Pórðar Jónssonar I Keewatin, Ont. (ættuð úr Hnappadalssýslu); 57 ára. 30. Halldór Eirlksson, bóndi I Akrbaygð I N. Dak. Foreldrar hans voru Eirlkur Halldórsson og Guðrún Pálsdóttir Isfeld Eyjólfssonar; bjuggu þau síðast á Islandi að Egilsstöðum I Eiðaþinghá og þaðan fluttust þau til Dakota 1889. Halldór var f. I mal 1866 að Uppsölum I Eiðaþinghá. ÁGÚST 1922. 3. Árni Sofonías Jósephsson Helgasonar, að Langruth, Man.; 38 ára. 5. Oliver, sonur Josephs Johnson of konu hans, I Winnipeg; 25 ára. 8. Kristln ófeigsdóttir, I Garðar-bygð, ekkja Sigurðar Sig- urðssonar ísfeld (d. 1911); fædd að Klaustursseli á Jökuldal 25. nóv. 1853; ófeigur Jónsson og Guðrún porgrlmsdóttir voru foreldriar hennar; Sigurður og Kristln fluttust frá Klausturseli vestur um háf 1876. 8. Jóhanma Dagbjört Jóhannsdóttir, kona Jónasar Sveinsson- ar á Point Roberts, Wash. (ættuð úr Húnavants.); 54 ára. 24. Guðrún Guðbrandsdóttir, ekkja eftir Guðmund Björnsson frá Marteinstungu 1 Holtum. Fluttust þau hjón frá íslandi 1882 og settust að við Hallson I N. Dak.; lézt Guðm. skömmu eftir að þangað kom. Faðir Guðrúnar var Jónsson og móðir hennar ólöf Jónsdóttir, er bjuggu allan sinn búskap á Hábæ 1 Ásahr. I Rangárvallas.; 70 ára. 31. Anna, ekkja Jóns Hjálmarssonar (d. 19. okt. 1919), við Kan- dahar, Sask. SEPTEMBER 1922 6. Jón W. Frederickson', I Winnipeg; 58 ára 8. Hinrik Gunnlaugsson Hinrikssonar, fasteignakaupmaður I Winnipeg; 38 ára. 9. Jón Sölvason, á Gimli; fæddur á pverá I Sléttuhlíð I Skaga- fjarðarsýslu 6. jan. 1843. 9. Rannveig Sveinbjörnsdóttir, I Winnipeg; ekkja Einars Guðmundssonar (d. 1906); 86 ára. 18. porsteinn porbergsson, við Winnipegosis, Man.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.