Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1923, Qupperneq 118
104
ÓLAFUR S. TRORGEIRSSON :
N.-Dak.; fædd í Melrakkadal 1 Húnavatnss. 1856; foreldr-
ar: Bjarni Sigurðsson og Halldóra Jónsdóttir, er þar
bjuggu.
8. Anna Stefanía porkelsdóttir, kona Sigurjóns Bergvinsson-
ar, bónda í Morden-nýlendunni í Manitoba.
8. Kolbeinn Lárus, sonur Kolbeins S. Thordarsonar og konu
hans, í Saskatoon, Sask.; 18 ára.
11. Friðrik Páll Ólafsson, að Lundar, Man.; 73 ára.
14. Guðmundur, sonur Vigfúsar Bjarnasonar og konu hans,
Sigrlðar Bjarnadóttur, f Riverton, Man.; 16 ára.
14. Guðrún Magnúsdótitir, Eyjólfssonar frá Lykkju á Kjalar-
nesi, kona ólafs Freemans 1 Winnipeg.
15. Elinráð Jónasdóttir, að Mourttain, N.-Dak., ekkja Sæmund-
ar Eiríkssonar (d. 1921).
19. Ingibjörg Snæbjarnardóttir, I Wimnipeg, ekkja Jóns Halls-
sonar (d. 1912); foreldrar Ingibjargar: Snæbjörn Magnús-
son og Sólveig ísleifsdóttir að Hrafnabjörgum I Hjalta-
staðaþinghá, og þar var hún fædd 2. okt. 1840.
30. Kristln Ástríður, kona Pórðar Jónssonar I Keewatin, Ont.
(ættuð úr Hnappadalssýslu); 57 ára.
30. Halldór Eirlksson, bóndi I Akrbaygð I N. Dak. Foreldrar
hans voru Eirlkur Halldórsson og Guðrún Pálsdóttir Isfeld
Eyjólfssonar; bjuggu þau síðast á Islandi að Egilsstöðum I
Eiðaþinghá og þaðan fluttust þau til Dakota 1889. Halldór
var f. I mal 1866 að Uppsölum I Eiðaþinghá.
ÁGÚST 1922.
3. Árni Sofonías Jósephsson Helgasonar, að Langruth, Man.;
38 ára.
5. Oliver, sonur Josephs Johnson of konu hans, I Winnipeg;
25 ára.
8. Kristln ófeigsdóttir, I Garðar-bygð, ekkja Sigurðar Sig-
urðssonar ísfeld (d. 1911); fædd að Klaustursseli á Jökuldal
25. nóv. 1853; ófeigur Jónsson og Guðrún porgrlmsdóttir
voru foreldriar hennar; Sigurður og Kristln fluttust frá
Klausturseli vestur um háf 1876.
8. Jóhanma Dagbjört Jóhannsdóttir, kona Jónasar Sveinsson-
ar á Point Roberts, Wash. (ættuð úr Húnavants.); 54 ára.
24. Guðrún Guðbrandsdóttir, ekkja eftir Guðmund Björnsson
frá Marteinstungu 1 Holtum. Fluttust þau hjón frá íslandi
1882 og settust að við Hallson I N. Dak.; lézt Guðm. skömmu
eftir að þangað kom. Faðir Guðrúnar var Jónsson og móðir
hennar ólöf Jónsdóttir, er bjuggu allan sinn búskap á Hábæ
1 Ásahr. I Rangárvallas.; 70 ára.
31. Anna, ekkja Jóns Hjálmarssonar (d. 19. okt. 1919), við Kan-
dahar, Sask.
SEPTEMBER 1922
6. Jón W. Frederickson', I Winnipeg; 58 ára
8. Hinrik Gunnlaugsson Hinrikssonar, fasteignakaupmaður I
Winnipeg; 38 ára.
9. Jón Sölvason, á Gimli; fæddur á pverá I Sléttuhlíð I Skaga-
fjarðarsýslu 6. jan. 1843.
9. Rannveig Sveinbjörnsdóttir, I Winnipeg; ekkja Einars
Guðmundssonar (d. 1906); 86 ára.
18. porsteinn porbergsson, við Winnipegosis, Man.