Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 32
34
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
völdum og geysaði yfir allan hinn siðaða heim. Þetta er
aðeins einn þáttur úr viðburðasögu allra akuryrkjuhéraða
um alla Norðurálfuna. En fslendingar eru ekki eftirbátar
annara þjóða þegar hreysti, kjarki, ráðdeild og framtaks-
semi þarf á að halda, hvað lítið og hvar sem þjóðarbrotið
er í heiminum. Eg held eg megi fullyrða, að nú, þegar
þetta er ritað, sé Wynyard héraðið, fyrir sunnan Quill
vötnin í Saskatchewan fylki, ein sú blómlegasta byggð af
öllum íslenzkum byggðarlögum í Vesturheimi.
New Westminster, B.C.
28. ágúst 1948.
TIL LESENDA
Af óhjákvæmilegum ástæðum gátu landnámsþættimir
úr byggðum fslendinga í Tantallon, Gerald og Spy Hall,
Saskatchewan, ekki komið í þessum árgangi Almanaksins,
en þeim er ætlað rúm í næsta árgangi. Hlutaðeigendur
eru beðnir velvirðingar á drættinum.
Útg. og ritstj. Almanaksins.