Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Blaðsíða 40
42 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: hér í Wynyard; Alfred Óli, starfsmaður hjá sama félagi, kvæntur Pearl Halldórsdóttir Bardal, eiga heima hér í bæ. Ásgeir og Sigríður eru vafalaust elztu Islendingar hér í byggð, hann nú, þegar þetta er ritað, 95 ára, en Sigríð- ur þrem árum yngri. Hún er nú oft lasburða fyrir elli sakir, en hann em og furðulega frár á fæti, enda hefir honum ætið verið létt um spor; en sjónin er nú óðum að þverra. Um hann hefir oft verið sagt í gamni, að hann væri yngstur allra gamalmenna, og er það ekki fjarri sanni. Sigurður Jónsson Axdal frá Öxará (Axará) í Suður- Þingeyjarsýslu; kona hans var Sigurveig Jóhannesdóttir; fluttust hingað frá Garðar, N. Dak., 1905, nú bæði látin fyrir mörgum ámm. Dóttir þeirra, Sigurbjörg að nafni, er nú til heimilis í Winnipeg. Sigurjón Jónsson Axdal, bróðir Sigurðar. Foreldrar þeirra vom Jón Jónsson Bergþórsson og kona hans Sigr- íður Halldórsdóttir, er bjuggu að Öxará. Kvæntist 1880 Guðrúnu Aðalbjörgu. Fluttust til Ameríku 1889 og hing- að frá Garðar, N. Dak., 1905. Þeirra synir: Jón, kvæntur Rúnu Ingimundardóttur Levi, eiga heima í Cavalier, N. Dak.; Hallgrímur og Sig- urgeir hér í Wynyard (þeirra er getið í þáttum Jóns Jón- sonar frá Mýri, Alm. Ó.S.Th. 1919); og Þórður, er einnig var landnemi hér; kona hans var Jóna Sigurðardóttir Krákssonar og Kristínar Jónínu Þorsteinsdóttur, er bjug- gu nálægt Eyford, N. Dak. Þórður er nú látinn fyrir löngu, en ekkjan flutt til Vancouver, B.C. Ólafur Hall. Foreldrar: Hallgrímur Ólafsson og Sigr- íður Jónsdóttir frá Fremstafelli í Köldukinn í Suður- Þingeyjarsýslu. Kona hans Kristrún Jónsdóttir frá Öxará í Þingeyjarsýslu. Fluttust hingað frá Winnipegosis, Man.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.