Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Qupperneq 43
ALMANAK
45
Wynyard 1906, giftist áðumefndum Pétri, er lést þar,
eins og að ofan getur, en hún dó þar 28. september 1938.
Sveinn Kristjánsson frá Bjarnastöðum í Bárðardal.
Kona hans var Veronika Bagnheiður Þorkelsdóttir frá
Víðikeri í Bárðardal. Þeirra böm: Sólveig, átti Shnon
Sveinsson, sem byggði fyrsta íveruhúsið hér í Wynvard,
þau fluttust héðan til Chicago, 111.; Bögnvaldur, Óttar
og Svanberg (allir landnemar og verður getið síðar);
Þorkell, kvæntur Jóhönnu Eggertsdóttur, eiga heima í
Selkirk, Man.; Rakel, kona Björns Björnssonar Jósefsson-
ar, þeirra heimili í Vancouver, B.C.; Hólmfríður, kona
Guðmundar Björnssonar Jósefssonar, eiga heima í Saska-
toon, Sask.; Vernharður, Jón Halldór, Björg og Ástríður;
þeirra heimilisföng er þeim, sem þetta ritar, ókunnugt
um.
Oddur Magnússon frá Núpi í Haukadal í Dalasýslu;
kona hans Margrét Ólafsdóttir, fædd að Vatnshomi í
Haukadal; fluttust frá Islandi til Hallson, N. Dak., 1886,
þaðan hingað vestur 1905.
Böm þema: 1. Cecilia (verður getið síðar); 2. Jósep
Jóhannes, í Blaine, Wash., var kvæntur Ingibjörgu Jónas-
dóttur Jónassonar, sem nú er látin; þeirra er nánar getið
í þáttum M. J. Benedictson, Alm. O.S.Th. 1929; 3. Ólafur
og 4. Magnús (getið síðar); 5. Halldóra, á nú heima vest-
ur á Kyrrahafsströnd í grend við Blaine, Wash.; Jón,
dáinn 1912 hér að Wynyard, landnemi hér og fluttist
hingað með föður sínum.
Oddur og Margrét voru samvalin sæmdarhjón, vin-
sæl og mjög vel látin; hann dó 1913, en hún 1929.
Ólafur, sonur Odds getið hér næst á undan, fluttist
hingað frá Hallson, N. Dakota, um sama levti og faðir
hans; nam land í sömu “section” 5 mílur suð-austur frá