Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Side 50
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: nú hluthafar í samlags-bújörðum heimkominna herm- anna, við Carrot River, Sask.; 9. Hannes, enn í föðurgarði. Þessi hjón munu hafa sett saman bú úr litlum eínum, en með sameiginlegum dugnaði tókst þeim að koma upp myndarlegum barnahóp og hefir farnast vel. Eiga nú heimili hér í Wynyard-bæ. Jónatan Halldórsson frá Svarðhóli í Miðfirði í Húna- vatnssýslu og kona hans Elín Magnúsdóttir frá Kothvam- mi á Vatnsnesi komu frá fslandi 1874; staðnæmdust í Kinmount, Ont., fóru þaðan til Nýja-fslands 1875 og til N. Dakota um haustið 1880 og settust að nálægt Hallson. Þaðan fluttust þau hingað um vorið 1905. En þó þau gjörðust landnemar í þriðja sinn, vom þau ekki fær um, fyrir aldurs sakir, að byggja upp heimili eða sinna lög- bundnum og nauðsynlegum heimilsréttarskyldum. Sonur þeirra, sem ritað hefir um tildrög þessa landnáms,. settist því að hjá þeim, og með honum fylgdust þau það, sem eftir var ævinnar. Jónatan andaðist 29. október 1916, en Elín nokkrum árum síðar, þá um tírætt. Halldór Jónatansson Halldórssonar, sonur ofannefnds Jónatans, var landnemi hér, en settist að á landi föður síns, þrjár mílur austur af Wynyard. Þar byggði hann fyrstu búðina, sem reist var í nýlendunni, og stofnsetti fyrsta pósthúsið, sem hann nefndi “Sleipnir”. Af því leiddi, að þar varð fljótlega nokkurskonar miðstöð, þang- að sem allar leiðir lágu, enda nálægt miðbiki nýlend- unnar, en þó nokkuð vestar. Þangað sótti fólk bréf sín og blöð fyrstu árin þrjú; þangað til járnbrautin var fram- lengd, var það eina pósthúsið á stóru svæði. Þangað fóru margir eftir nauðsynjum sínum, því þrátt fyrir fjarlægð frá járnbraut og erfiðan aðflutning, gætti Halldór þess að hafa handbært það, sem mest þörfin var fyrir. Þreyttir ferðamenn, sem annaðhvort voru þá að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.