Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Qupperneq 59
ALMANAK
61
Þórarinn Jóhannesson Jóhannessonar og Sigríðar Jó-
hönnu Jóhannesdóttur, bæði frá Leiðarhöfn í Vopnafirði,
fluttist hingað frá Garðar, N. Dak., 1906. Kvæntist nok-
kru síðar Guðrúnu Hallgrímsdóttur Thorlacius, sú ætt frá
Hrafnagili í Eyjafirði, síðar að Garðar. Böm þeirra Þór-
arins og Guðrúnar em: 1. Jóhannes; 2. Hallgrímur Magn-
ús; 3. Einar; 4. María; 5. Hanna; 6. Emily og 7. Sigfús.
Þórarinn er dugnaðarmaður, og þó róðurinn hafi óef-
að stundum verið erfiður, hafa þau hjón brotist gegnum
örðugleikana með ráði og dáð, komið upp myndarlegum
bamahóp og farnast vel.
Jóhannes, bróðir Þórarins, tók land um sama leyti.
Það hefir hann nú selt; á heima hér í Wynyard.
Þorgeir Halldórsson Ármanns frá Miðdalskoti í Laug-
ardal og Margrétar Eyjólfsdóttur. Þorgeir kom hingað
frá Garðar, N. Dak., 1906. Kvæntist hér Þómnni Ólöfu
Guðmundsdóttur og Maríu Kristjánsdóttur frá Helluvaði
í Mývatnssveit. Þorgeir og kona hans fluttu til Garðar
aftur eftir nokkurra ára dvöl hér.
Ámi Jónsson var landnemi hér. Kona hans var Helga
Hallgrímsdóttir og Sigríðar Jónasdóttur frá Grjótárgerði
í Fnjóskadal. Þessi hjón komu hingað frá Winnipegosis
1907. Þeirra er nánar getið í þátturn Finnboga Hjálmars-
sonar í Alm. Ó.S.Th. 1930.
Einar Einarsson Grandy. Foreldrar hans voru Einar
Grímsson frá Krossi í Ljósavatnsskarði og Agatira Magn-
úsdóttir frá Sandi í Aðalreykjadal. Kona Einars var Katrín
Sigurðardóttir. Þeirra börn em: Anna, gift dr. Jóni Árna-
syni, nú í Seattle; Einar, einnig í Seattle; Amgrímur og
Stefán Sigurður, báðir dánir; og Kristbjörg, hennar mað-
ur af innlendum ættum, eiga heima í Seattle, Wash.