Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 72
74 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: gren, af sænskum ættum, árið 1905. Síðar var hann árum saman skólastjóri í Northwood og Mayville, N. Dakota. Árið 1913 fluttist hann með fjölskyldu sinni vestur til Oregon-ríkis og varð þar skólastjóri í bæjunum Lebanon og Bend í nokkur ár. Fimm árum síðar settust þau að í bænum Corvallis þar í ríkinu, til þess að gefa bömum þeirra hjóna tækifæri til skólagöngu á Oregon State Col- lege þar í borg. Stundaði Franklin fasteignasölu eftii' það, en lét sig þó uppeldismál skipta, því að hann stofn- aði fyrsta Skátafélag drengja þar í borg. Hann var einnig góður stuðningsmaður kirkju sinnar, Methodistakirkjun nar. Auk ekkju Franklins, lifa hann tvö böm þeirra hjóna, Glynn sonur þeirra, búsettur í Portland, Oregon, og dóttir þeirra, Mrs. Mark Briggs, búsett í Honolulu, Ha- waii; einnig lifa hann tvær systur hans, Mrs. R. D. Swen- gel (Ingibjörg, Emma), í Portland, og Mrs. R. E. Miller (Ólöf), í Milwaukie, Oregon. Franklin Thordarson var bæði ágætlega menntaður maður og bókmenntahneigður að sama skapi. I tóm- stundum sínum fékkst hann við ljóðagerð, “til hugar- hægðar, en hvorki sér til lofs né frægðar”, að því er Ingibjörg systir hans tjáir mér, og fór hann í því efni að dæmi fjölmargra landa sinna fyr og síðar. Þó vöktu sum kvæði hans nokkra athygli, meðal annars eitt þeirra, sem hann birti í blaðinu The Oregonian, og hann var beðinn að lesa í útvarp. Og að minnsta kosti einu af kvæðum hans hefir verið snúið á íslenzku; er það kvæðið “Hún mamma”, sem kom í þýðingu Páls Bjamasonar í Heims- kringlu (jólablaðinu, 12. des. 1934). Þykir mér fara vel á því að fella það inn í þessa minningargrein, því að það bregður birtu á innræti höfundarins og þann hug, sem hann bar til hinnar mikilhæfu móður sinnar, skörungs- konunnar Rósu Jónsdóttur:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.