Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 80
82 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: vandalausra,endasagðium hana gamall sveitungi hennar í Winnipeg veturinn 1938. “Það er bara ekki til kona eins og hún Guðrún.” Fleiri hafa látið minningarorð, þakklætis og aðdáun- ar, sér um munn fara, um þessi hjón, það hefi eg heyrt. Heimili þeirra var í þjóðbraut og gestkvæmt mjög. Auk alls þessa tóku þau hjónin börn og unglinga til lengri og skemmri dvalar. Vinnufólk héldu þau eftir þörfum. Jóhanna Sigurðar- dóttir, systir Sigbjörns, var hjá þeim í tuttugu og fimm ár og vandalaus stúlka, Katrín að nafni, var hjá þeim í nær því öll þrjátíu árin, sem þau voru í hjónabandi, að- eins eitt ár í burtu. Þetta eru aðeins fáeinir drættir af æskuheimili Ólafar Sigbjömsdóttur. Árið 1904 fluttist Sigbjörn Sigurðsson ásamt börnum sínum uppkomnum og Jóhönnu systur sinni til Ameríku. Þau dvöldu öll í Winnipeg í nokkur ár. En 1908 opnaðist tækifæri til landnáms við Leslie, í Saskatchewan, tók Sig- bjöm sig þá upp aftur ásamt sonum sínum og Jóhönnu systir sinni og námu þeir feðgar allir lönd við Leslie. Synir Sigbjöms og Guðrúnar á lífi eru: Sigbjörn; Jóhann Kristján; Sigurður og Soffanías. Þegar fjölskyldur þessar fluttu vestur í landið, varð Ólöf eftir í Winnipeg fyrst í stað, en færði sig til Vestur- landsins nokkru síðar og dvaldi vestra, að mestu, þar til hún fluttist síðustu förina til Winnipeg. Ólöf Sigbjörnsdóttir var vel gefin. Hún var prýðilega greind, stórlynd, listræn og átti mikið af sönnum metnaði bæði fyrir sig og sína. Hún var ráðvönd í hæzta máta. Hún unni mentun og sönnum framfömm af alhug og átti það dýrst óska sinna, að hennar nánustu af vaxandi kyn- slóðinni yrðu aðnjótandi sem allra mest af sannri menn- ingu og hún var æfinlega reiðubúin að styðja að þvi þegar þess þurfti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.