Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 116
118 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 17. Ámi Baldwin (Arthur) Baldwinsson, að heimili sínu í Winni- peg, Man. Fæddur 2. des. 1901 og fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum, Stefáni Baldvinssyni og Ingibjörgu Árnadóttur, árið 1903. Hafði um langt skeið átt heima í Winnipeg. 19. Ingibjörg Björnson, kona Gunnars B. Björnson, ritstjóra og skattstjóra í Minneapolis, Minn., að heimili sínu þar í borg. Fædd 13. ágúst 1878 að Hóli í Hörðudal í Dalasýslu. For- eldrar: Jón Jónsson Hördal og Halldóra Baldvinsdóttir og kom hún ung með þeim vestur um haf. Meðal barna þeirra Gunnars eru Hjálmar, Valdimar og Björn, kunnir blaðamenn og fréttamenn í útvarpi. 19. Sigurrós Elizabet Hansína (Sara) Anderson píanókennari, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fædd í Grafton, N. Dak, 12. jan. 1909; foreldrar: Kristlaugur og Margrét Ólafs- dóttir Anderson; fluttist til Canada með foreldrum sínum 1911. 20. Guðrún Tómasdóttir Johnson, kona Böðvars Jónssonar frá Auðsholti í Ölfusi í Árnessýslu, að_ heimili sínu í Langruth, Man. Fædd á Litlamóti í Flóa í Árnessýslu 26. sept. 1864. Foreldrar: Tómas Ingimundarson og Guðrún Eyjólfsdóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1886. 24. Margrét Stone, ekkja Thorsteins Stone forstjóra (d. 1944), að heimili sínu í Winnipeg, Man. 24. Sigurbjörg Sölvadóttir, kona Árna Þórðarsonar, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Húnvetningur að ætt, 88 ára að aldri, og hafði dvalið langvistum vestan hafs. 28. Soffia Jónsdóttir Horner, kona William Horner járnbrautar- manns, að heimili sínu í Vancouver, B.C., 68 ára að aldri. Ættuð frá Sporði í Víðidal í Húnavatnssýslu og kom til Can- ada skömmu eftir aldamótin, búsett nokkur ár í Winnipeg, en síðan um 1911 í Vancouver. 30. Björg Sigríður Ámason, ekkja Björns Árnasonar bónda í Fram- nesbyggð (d. 1918), að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Leifur E. Summers, í Winnipeg, Man., 86 ára að aldri. Ættuð frá Geirastöðum í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Jón Rúnólfsson og Sigurlaug Stefánsdóttir. Kom til Canada árið 1883. 1 ágúst Aðalheiður Benedictson Pederson, kona Henry Pederson, á heimili sínu að Lundar, Man. Foreldrar: Sigurbjörn og Krist- veig Benedictson, dáin fyrir nokkrum árum. SEPTEMBER 1949 5. Carl Franklin Líndal kaupmaður, að heimili sínu í Langruth, Man., 65 ára að aldri, fæddur í Winnipeg. Sönghneigður mjög og hafði árum saman gegnt söngstjórn og organistastarfi við lútersku kirkjuna í Langruth. 5. Einar Sigurðsson, landnámsmaður í Oakview-byggð. Man., á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.