Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 116
118 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
17. Ámi Baldwin (Arthur) Baldwinsson, að heimili sínu í Winni-
peg, Man. Fæddur 2. des. 1901 og fluttist til Vesturheims
með foreldrum sínum, Stefáni Baldvinssyni og Ingibjörgu
Árnadóttur, árið 1903. Hafði um langt skeið átt heima í
Winnipeg.
19. Ingibjörg Björnson, kona Gunnars B. Björnson, ritstjóra og
skattstjóra í Minneapolis, Minn., að heimili sínu þar í borg.
Fædd 13. ágúst 1878 að Hóli í Hörðudal í Dalasýslu. For-
eldrar: Jón Jónsson Hördal og Halldóra Baldvinsdóttir og
kom hún ung með þeim vestur um haf. Meðal barna þeirra
Gunnars eru Hjálmar, Valdimar og Björn, kunnir blaðamenn
og fréttamenn í útvarpi.
19. Sigurrós Elizabet Hansína (Sara) Anderson píanókennari, á
Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fædd í Grafton, N.
Dak, 12. jan. 1909; foreldrar: Kristlaugur og Margrét Ólafs-
dóttir Anderson; fluttist til Canada með foreldrum sínum 1911.
20. Guðrún Tómasdóttir Johnson, kona Böðvars Jónssonar frá
Auðsholti í Ölfusi í Árnessýslu, að_ heimili sínu í Langruth,
Man. Fædd á Litlamóti í Flóa í Árnessýslu 26. sept. 1864.
Foreldrar: Tómas Ingimundarson og Guðrún Eyjólfsdóttir.
Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1886.
24. Margrét Stone, ekkja Thorsteins Stone forstjóra (d. 1944), að
heimili sínu í Winnipeg, Man.
24. Sigurbjörg Sölvadóttir, kona Árna Þórðarsonar, á elliheimilinu
“Betel” að Gimli, Man. Húnvetningur að ætt, 88 ára að aldri,
og hafði dvalið langvistum vestan hafs.
28. Soffia Jónsdóttir Horner, kona William Horner járnbrautar-
manns, að heimili sínu í Vancouver, B.C., 68 ára að aldri.
Ættuð frá Sporði í Víðidal í Húnavatnssýslu og kom til Can-
ada skömmu eftir aldamótin, búsett nokkur ár í Winnipeg,
en síðan um 1911 í Vancouver.
30. Björg Sigríður Ámason, ekkja Björns Árnasonar bónda í Fram-
nesbyggð (d. 1918), að heimili dóttur sinnar og tengdasonar,
Mr. og Mrs. Leifur E. Summers, í Winnipeg, Man., 86 ára að
aldri. Ættuð frá Geirastöðum í Húnavatnssýslu. Foreldrar:
Jón Rúnólfsson og Sigurlaug Stefánsdóttir. Kom til Canada
árið 1883.
1 ágúst Aðalheiður Benedictson Pederson, kona Henry Pederson,
á heimili sínu að Lundar, Man. Foreldrar: Sigurbjörn og Krist-
veig Benedictson, dáin fyrir nokkrum árum.
SEPTEMBER 1949
5. Carl Franklin Líndal kaupmaður, að heimili sínu í Langruth,
Man., 65 ára að aldri, fæddur í Winnipeg. Sönghneigður mjög
og hafði árum saman gegnt söngstjórn og organistastarfi við
lútersku kirkjuna í Langruth.
5. Einar Sigurðsson, landnámsmaður í Oakview-byggð. Man., á