Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1950, Page 118
120 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Almennasjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur á Kálfafelli í Suð- ursveit í Austur-Skaftafellssýslu 2. nóv. 1867. Foreldrar: Sig- urður Sigurðsson og Bergþóra Einarsdóttir. Flutti vestur um haf til Winnipeg 1903, en hafði síðan 1906 verið búsettur í Oakview-byggð. 8. Guðjón Johnson, á sjúkrahúsi í St. Boniface, Man. Fæddur í Reykjavík 17. nóv. 1872. Kom til Vesturheims 1910 og hafði lengstum verið búsettur í Winnipeg. 9. Ólafur Jónasson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd- ur í Flatatungu í Skagafirði 11. sept. 1871. Foreldrar: Jónas Kristjánsson og Kristrún Kristjánsdóttir, er bjuggu á Hring í Blönduhlið. Kom til Vesturheims aldamótaárið og hafði um langt skeið verið bóndi í Árnes-byggð í Nýja-íslandi. 17. Símon Johnson, í Winnipeg, Man., 68 ára að aldri. Fluttist til Winnipeg fyrir 51 ári og hafði starfað í þjónustu Canadian National járnbrautarfélagsins í 48 ár. 18. Sigrún Hildigerður Gíslason, á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg, Man. 28. Arnþóra Kernested, kona Jóhannes Kemested, bónda í Nar- rows-byggðinni við Manitoba-vatn, á sjúkrahúsi í Eriksdale, Manitoba. OKTÓBER 1949 8. Kristján Ólafsson (sonur Kristjáns Ólafssonar lífsábyrgðarum- boðsmanns), að heimili dóttur sinnar, Mrs. D. W. Pekary, í St. Boniface, Man., 63 ára gamall. 10. Ólafur J. Ólafsson, að heimili sínu í St. Vital, Man., 85 ára að aldri. Hann var ættaður frá Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu og hafði dvalið langvistum vestan hafs. 17. Kristín Erlendsson, kona Péturs Erlendssonar, að heimili dótt- ur sinnar, Mrs. S. Travis, í Winnipeg, Man. Ættuð úr Dala- sýslu, fædd 20. maí 1875. Kom til Vesturheims með foreldrum sínum, Jóni Þórðarsyni og Guðrúnu Jónasdóttur, árið 1876. 30. Vilborg Jónsson, að heimili sínu í Winnipegosis, Man., um 68 ára að aldri. Foreldrar: Jón Jónsson, Runólfssonar skálds í Dilksnesi, og Þórdís Halldórsdóttir bónda í Volaseli. Fluttist með foreldrum sínum vestur um haf frá Fornustekkum í Hornafirði 1893, er settust fyrst að í Isafoldarbyggð en síðar í Framnesbyggð í Nýja-íslandi. NÓVEMBER 1949 1. Ólöf Sigurveig Jónsdóttir, ekkja Jóhannesar Jónssonar frá Fossvöllum í Jökulsárhlíð, að Lundar, Man., fullra 78 ára að aldri. Fædd á Þjófstöðum í Núpasveit í Norður-Þingeyjar- sýslu. Var um langt skeið búsett í Siglunessveit við Manitoba- vatn. 5. Jóhanna Brandsson, kona Hjartar Brandssonar, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 71 árs að aldri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.