Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 55

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 55
«-----------------------------------— — « skapaður á svo mannúðleg'ann iiátl; sem föngl eru til. Þjóðíiokkur þessi óttast afturför meira en skæðustu drepsóttir. Við Wanda vorum öllum dögum saman og á hverjum degi fann ég hj&benni nýjaog nýja yflrburði, gieind og yndisleika, meðal hverra var vaxandi leyndardómur í djúpi augna hennar. I þessu dökka drann- sakaniega djúpi var eitthvað það, sem hafði svo undariega töfraridi áhrif á mig, og ég vissi oft ekki fyr, en ég starði f augu henn- ar og reyndiað ráða l>essa gátu. Eftir nokkra daga var hún líka sér óafvitandi, búin að hertaka lijarta mitt. Einusinni er við sátum saman nálægt j námuin föður liennar, sagði ég henni hversu j ég eiskaði liana. Hú horfði á mig, og leynd-j ardöinurinn í augum hennar varð enn þá ó-' skiljanlegri. ,,Nei, nei!“ sagði hún, eins og ástarjátn- ing mfn hefði meitt liana. Svo stökk hún á fætur, hljóp spölkorn frá mér, sneri svo aft- ur, tók í bendina á mér og sagði: „Við skulum koma heim.“ Mér fannst ég standa dálítið nær því að skilja hana þetta augnablik. Þetta kvöld fökk ég leyfi föður hennar j til að vinna ást hennaref mérauðnaðist það.; Eg spurði hanti hvort hún hefði áður verið nokkrum manni heitin, eða hvort húnj [27]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.