Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 66

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Side 66
•-------------------------------------------<• Með tímanum íiunst þér ei lífið svo leitt þá lifir hjá Bakkusi og veizt ekki neitt, svallar og drekkur ót allt sem þú átt og eyðir svo tíðinni á slæpinga hátt'. Þú gengur með vin þinn I vínsöluhús, því viljinn er góður og kunninginn fús, þar veitirðu honum og hann aftur þér í hundana þar til að skynsemin|fer. Allt, sem þú talar er óráð og bull og ölkollan stendur á borðinu full, vasarnir tómir og vitið á brott, það væri ekki réttlátt að kalla það gott. Nú leggst þú og veizt ei þitt rjúkandi ráð, þú rænu ert sviftur og nafn þitt er smáð; þá inanna und fótum þú fiækist sem dýr, til fulls að þér heimurinn bakinu snýr. Stattu við dfiltið, því stefnan er röng, þú stendur við barminn á glötunar þröng, en tæpt þó þú kominn sért tálbakkann á, þér tekist samt getur að snúa þar frá. Að iialda til balta er hætta og stríð; en hafðu það traust, að þú vinnir um síð, ef freistinga snörum þú sneitt getur hjá, þér snúast mun lífið til farsældar þá. [88]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.