Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 75

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1902, Page 75
En svo komu iiinir heilögu og sögðu bara „nei,“ svona fljótleg breyting, hún dugar víst ei. Því ríkismenn þoir hafa nóga liesta, þeim hjálpar þeirra guð, sem nefnist auður. Að hressa hinn snauða finnst því bezt að fresta, liann fær nóga gleði þegar liann cr dauður, það er að segja, ef þeir á sælu trúa, iijá þeim sem fyrir liandan dauðans skugga búa. 0g svoriá er nú þessi saga’ eri ekki löng, hún sýnir mér svo glöggt livað hugsunin er þröng, og tildrögunum að lierini ég tvíllaust aldrei gleymi, og trúi því nú varla ég sé í Vesturheimi. En eitt er þó víst, að áfram tíminn heldur, ekki fá prestar ráðið gangi þeim, þó að um stund sc fólksins vilji felldur, fram mun sá kaftur ryðja sér i heirn, að rafurmagnið ráði þeim lögum, að rílcir bæði og snauðir það brúki’ á sunn- udögúm. S. Jóhannsson. [47]

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.