Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 43

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 43
41 einkennilega skynsemi. HugboBsfrœSi hans er fá- tækleg og laus viö allan sannfœrsukraft. Síöari parturinn ,,Tönn fyrir tönn“ er klaufaleg árás á Jónpr. Bjarnason, er þaö biblíu innvitnanir og þess háttar. Sýnist hann taka þykkjuna fyrir Sig. Júl. Jóhannesson og gjöra þaö meö aöstoö þeirrar gömlu. Lófalist heitir lítiö rit er Stefán prestur Sig- fússon tók saman. Er það vel samið aö öðru en því, aö setningaskipunin er stirö og óljúft til aflest- urs. En að öðru er málið gott. Almanak Ólafs Þorgeirssonar er oröið falleg bók. Kápan steinprentuð með rnynd af Fjallkon- unni framan á. Það er allfróölegt um ýmsa hluti. Og svo er þar ,,Safn til sögu Islendinga f Vestur- heimi, “ ritað af Eriörik pr. Bergmann. Er það safn liölega ritaö, en gamlir og fróöir menn segja mér,að þaö sé miður rétt og hlutdrægt í meira lagi. Er illa fariö ef svo væri. Og sé svo, er nauösynlegt aö fleiri skrifi. Það eru annars vandræði með þessa blessaða presta, þeir eiga svo skelling bágt meö sannleikann, það er eins og hann vilji hélzt ekki hjá þeim vera, blessuðum.— Almanak þetta er mjög blátt áfram, hvaö snertir tímataliö, er mjöghreins- að af ýmsum dýrölingum, en í þeirra stað komnir fœöingar og dánardagar merkra manna. Er þetta lofsverð breyting. Ljóðmæli Sig. Júl. Jóhannessonar hafa komið út á árinu. Flest eru þaö Ijóð áöur prentuö. Ég er ekki skáld og veigra mér við að dœina um skáld- skap, en fyrir minn smekk má ég þó segja. Bók þessi er 64 bl. aö stærð, í sama broti og ,,Á ferð

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.