Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 54

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 54
52 ;ið ýmsar bókmenntalegar ritgjörðir þessu viðvíkj- andi geta hœglega villt manni sjónar á kenningunní sjálfri. Til dœmis kemur það oftlega fyrir, að rit- höfundur sem byggir á anarchist-iskum grundvelli heldur lengra áfram en kenningin leyfir honum, og tekur að byggja sínar eigin byggingar, þar sem hún endar. Með örðum orðum, að í stað þess að binda sig eingöngu við kenninguna sjálfa, fer hann aö grufla út í, hvaða þjóðmegunarfræði sé líklegust til að tryggja bezt einstaklings frelsið, og endar meö því, að gjöra sínar eigin ályktanir því viðvíkjandi, nauðsynlegar, eöa láta þær sýnast nauðsynlegar fyrir málefnið. Sami ruglingur getur auðveldlega átt sér stað í öðrum atriöum, svosem, trúfræði, sið- frœði og fl. En í öllu þessu getur hann haft skiftar skoöanir við alla aðra Anarchista. En vilji lœri- sveinninn lesa anarchism sem frelsis-kenningu aö- eins, mun hann eiga hœgra með að skilja hana, og um leið, að aðgreina skoðanir hinna ýmsu Anarch- ista rithöfunda á þjóðmegunarfrœði, siðfræði, trú- fræöi o. s. frv. frá kenningunni sjálfri, eða til að sjá skildleika Jjeirra. Hann mun þá komast að Jæirri niðurstöðu, að einmitt vegna þessara mismunandi skoðana er anarchism nauðsynlegur, J)ví aö í hon- um að eins flnna menn, sem koma sér saman um að láta sér ckki koma saman, sameiginlegan grundvöll til að byggja á og koma í verklega framkvœmd hug- sjónum sfnum, svo að þeir af reynzlunni viti, liver |)eirra hefir mest verulegt gildi fyrir Jijóðfélagið og einstaklingana sem mynda það. [Frek Society.J

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.