Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 60

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 60
vlðskifti okkar fara. En það kom við mig, titringurínn sem var á vörum hennar þegar ég fór. Ég skal fara á klúbbinn og sýaa þannig sjálfstæði mitt, hug-saði ög. Svo gjörði ég það, og þar sagði ég vin mínum—gömlum piparsveini, hversu komið var. „Svo hún ætlar ekki að tala við þig? Ha, ha, ha’ Jæja Frank. Tveir geta teflt þetta tafl. Borgaðu það í sömu mynd, drengur minn,“ var ráðið sem hann gaf inö r. Þetta ráð var einmitt við skap mitt. Þegar ög kom heitn urn kvöldið var María prúðbúin. Augnaráð henn- ar var ískalt. Ilún ávarpaði mig ekki, né heldur ég hana. María lék vel. Iíún rauf þögnina með því að raula fyrir munni sér síðustu leikhúslögin. Svo kom kvöldverðurinn, hann var, ef nokkuð, þá öllu betri en vanalega. Það er hálf öþægilegt fyrirtvær persónur ;.ð sitja við sama borð stein-þegjandi, þegar þjónustustúlkan liorflr á mann, en Maríu tókst það vel. Stór og fallegur, svartur köttur. kallaður láv. Salis- bury, sat í stól við hlið hennar. ílún ávarpaði kött- inn á þessa leið: „Viilt þú sósuð nýru, láv. Salisbury?“ Eg skildi strax hvað hún för og sagði því: „Eg hefi sama smekk og þú, láv. Salisbury, égætla að borða sósuð nýru.“ María sagði þjónustustúlkunni að húsbóndinn ætl aði að borða sósuð nýru. Og stúlkan færði mér réttinn en ekki kettinum. Meðan á borðhaldinu stóð, sagði hún kettinum allt sem fyrir hafði komið um daginn í fjarveru minni. Síð- arihluta dagsins hafði hún verið hjá frú Deane Moselý —konu, sem mér var térlega lítið um gefið — einmitt jögnnarefni okkar utn morguninn. Konu, sem satkir fyrirlestra um kvennréttindi og þess háttar dótl! Allt þetta sagði hún láv. Salisbury. Eg tók sáma ráð'til að segja henni hversú vel mör hefði iiðið á klúbbnum mín-

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.