Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Qupperneq 60

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Qupperneq 60
vlðskifti okkar fara. En það kom við mig, titringurínn sem var á vörum hennar þegar ég fór. Ég skal fara á klúbbinn og sýaa þannig sjálfstæði mitt, hug-saði ög. Svo gjörði ég það, og þar sagði ég vin mínum—gömlum piparsveini, hversu komið var. „Svo hún ætlar ekki að tala við þig? Ha, ha, ha’ Jæja Frank. Tveir geta teflt þetta tafl. Borgaðu það í sömu mynd, drengur minn,“ var ráðið sem hann gaf inö r. Þetta ráð var einmitt við skap mitt. Þegar ög kom heitn urn kvöldið var María prúðbúin. Augnaráð henn- ar var ískalt. Ilún ávarpaði mig ekki, né heldur ég hana. María lék vel. Iíún rauf þögnina með því að raula fyrir munni sér síðustu leikhúslögin. Svo kom kvöldverðurinn, hann var, ef nokkuð, þá öllu betri en vanalega. Það er hálf öþægilegt fyrirtvær persónur ;.ð sitja við sama borð stein-þegjandi, þegar þjónustustúlkan liorflr á mann, en Maríu tókst það vel. Stór og fallegur, svartur köttur. kallaður láv. Salis- bury, sat í stól við hlið hennar. ílún ávarpaði kött- inn á þessa leið: „Viilt þú sósuð nýru, láv. Salisbury?“ Eg skildi strax hvað hún för og sagði því: „Eg hefi sama smekk og þú, láv. Salisbury, égætla að borða sósuð nýru.“ María sagði þjónustustúlkunni að húsbóndinn ætl aði að borða sósuð nýru. Og stúlkan færði mér réttinn en ekki kettinum. Meðan á borðhaldinu stóð, sagði hún kettinum allt sem fyrir hafði komið um daginn í fjarveru minni. Síð- arihluta dagsins hafði hún verið hjá frú Deane Moselý —konu, sem mér var térlega lítið um gefið — einmitt jögnnarefni okkar utn morguninn. Konu, sem satkir fyrirlestra um kvennréttindi og þess háttar dótl! Allt þetta sagði hún láv. Salisbury. Eg tók sáma ráð'til að segja henni hversú vel mör hefði iiðið á klúbbnum mín-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.