Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Qupperneq 61

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Qupperneq 61
um og' að ég' ætlaði þangað í kvold. Þá sagði Maiia við köttinn: „Eg er hrædd urn að þér leiðist. í kvöld, þvi ég ætla á samkomu með frú Mosely, bíddu ekki eftir mér, láv. Salisbury, ég liefi lykilinn minn með mér.“ Svo för hún, og mér fanrist hún hafa haft betur að þessu. Það var svo gróflega smeliið af henni, að tala við mig gegnum köttinn. •*■ * * Næsta morgun var allt við sama, María lék við hvern fingur og hélt uppi einhiiða samtali við köttinn. Hún las honum kafia úr bréfum, sagði horium af sam* komunni kvöldið ; ður, og hversu vel frú fifosely hefði sagst um kvennfrelsi og allskonar óþverra, sem allt var of nýmóðins fyrir mig' Mig sárlangaði líkatil að segja henni það, en orðin dóu á vörum mínum, svo ég eagði lávarði Salisbury, aðkonurnú á dögum væru ókvenn* legar skepnur. Vikan leið svo, að við töluðum ekki orð saman, nema í gegnum köttinn. Vinur minn, piparsveinninn segir að ög nmni sigra, en ég sé ekkert mót á því enn þá. Hún er þver og stíf, auðvitað ekki eins og ög, með mína drengilegu, karlmannlegu stífni eða þrautseigju. Heldur þenna kvennlega, heimskulega þverhausaskap, sem allra hluta mest reynir á þolinmæði og trúmennsku ástríkra eiginmanna. Það er svo sem auðséð að við getum ekki komist þannig af alla okkar æíi, aö tala aldrei saman nema í gegnum svarta köttinn. Svo í örvænting' minni sneri ég mör ti! vinar míns, piparsveinsins. „Dreptu greíils köttinn á eitri,“ sagði hann, „og sjáðu hvorthún fær þá eklti málið.“ Einn eða, tvo daga liikaði ég. Það var eins og þræjlinn hefði eitthvert ónáttúrlegt vald yfir konunni minni. Þarna sat hann malandi og deplaði óaflátanlega gul-grænu augunum sínum, María talar við hann og gefur mer f smáskömtum skens-pillur sínar. Hún hefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.