Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 1
Tvöfalf blad, Vcrd br. 2,00 • AFTCREIDING 15. ÁRG. REYKJAVÍK 1948 7.-8. TBL. Þetta gerist á Þegar Drottinn sendi spámann sinn forðum til að vitna gegn fráfalli og óguðlegri breytni Jeróbó- ams ísraelskonungs, lét hann spámanninn bera þenna boðskap fram gegn altarinu, er konungur hafði reist hjáguðum sínum: „Altari, altari! Svo segir Drottinn: Sonur mun fæðast liúsi Davíðs, Jósía að nafni, hann mun á þér slátra hæðaprestunum. . . .“ I. Kon. 13, 2. Meira en 300 ár liðu, sem þessi spádómur beið óuppfylltur. En í fylling tímans fæddist Amoni Júda-konungi sveinbarn, er Jósía var nefndur. Þessi sveinn varð hinh fyrirheitni, réttláti stjórnvaldur, er hóf lög og rétt ineðal þjóðarinnar og sneri henni inn á veg Guðs. Löngu seinna, og undir öðrum kringumstæðum, var annar spádómur borinn fram af Guðs-mann- inum Jesaja. Hann hljóðar Jiannig: „Svo segir Drottinn við sinn smurða, við Kýrus, sem ég held í liægri hendina á. . . . Ég lief vakið hann upp í réttlæti og ég mun greiða alla hans vegu. Hann skal byggja u]ip borg mína og gefa ut- lögum mínum heimfararleyfi, og jiað án endur- gjalds og án fégjafa, segir Drottinn liersveitanna." Jes. 45, 1,13. Það var eins með þenna spádóm og liinn fyrri, að hann beið óuppfylltur lengi, í kringum 170 ár. Það var fyrst eftir að Guð hafði rekið Júda til Babel og auðmýkt þá þar í 70 ár, að stundin var komin. Þá var kominn til valda í Persaríki kon- ungur, er hét núkvæmlega þessu nafni — Kýrus. Þenna konung vakti Guð upp, þegar fvlling tím- okkar dögum eizmann forseti Israels gefur Trúman Bandaríkjaforseta bók- rollu lögmálsins — 5 Mósebœkurnar — í fagurlega gerSurn um- búSum, meö DavíSs-stjönmna utan á. 49

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.