Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 7
AFTURELDING Kuua a auuurlandi heiur t>ugi peim, sem þetta ritar, írá því hvernig GuÖ hjó hana, á einkennilegan hátt, undir sorglegan atburð í iífi hennar, og íer frásagan hér á eftir: Kvöld eitt var hún að keppazt við að spinna, húu var sveita- koma. Sækir þá svo mikill svefn að henni, að hún hnigur hvað eftir annað fram á rokkinn. Svona fyrirhæri þekkti hún ekki, því að venja hennar var, að vinna fram á nótt, enda hafði hún góöa heilsu og vinnugleði mikla. Hún ætlaði sér því að standa gegn þessum áhrifum. En þá veitir maöur hennar því athygli, hve erfitt hún á með það að halda sér vakandi, og bidur hann hana, að gera það fyrir sig, að hætta i kvöld, en vinna það þá heldur upp á morgun. Hún gerir að ósk hans, og er ekki löggst út af fyrr en hún solnar vært. Strax dreymir hana, að rödd talar til hennar þessum oröum: Ólöf, — það var nafn hennar — þú skalt athuga sálminn, nr. 339 í sálmabókinni. Hún vaknar við þessi orö, enda var þá allur svefn frá lienni tekinn og flettir upp á sálminum: Góður engill Guðs oss leiðir gegnum jarðneskt böl og strið, léttir byrðir, angist eyðir, engill sá er vonin blíð. Þó að lokist aumum aftur allar dyr á jörðu þrátt, helgrar vonar himinkraftur hjálparlausum eykur inátt. Þá er hjartabenjar hlæða, bregzt hver jarðnesk stoð og lilíí, inegnar sollin sár og græða 'signuð von um eilíft líf. Þá er jarðnesk bresta böndin, blítt við hjörtu, sorgum þjáð, vonin segir: Heilög höndin hnýtir aftur slitinn þráð. Blessuð von, í brjósti minu bú þú meðan hér ég dvel, lát mig sjá í ljósi þinu ljómann dýrðar bak við Hel. Kæri vinur! Ganga okkar gegnum fatabúr Guðs barna hefur nú leitt okkur fram að hinu hátignarfyllsta augnabliki í sögu safnaðar Guðs, já, í sögu heimsins. Þrjú voldug „Hallelúja" hafa endurómað gegnum himnana, og hið fjórða hljómar eins og niður margra vatna og sem rödd frá sterkum þrumum, og þá kemur tilkynn- ingin um BRÚÐKAUP LAMBSINS. Við þurfum ekki að vera i vafa um, hver er Lambið. Það er hinn sami, sem Jóhannes skírari sá við Jórdan, þegar hann kall- aði: „Sjá Guðslambið, er ber synd heimsins." (Jóh. 1, 29.) Lambið er Jesús. Og biblían gefur greinilegar bendingar um, hver brúðurin er, Við skulum athuga orð Páls til safnaðarins í (II. Kor. 11, 2.): „Þvi að ég hef fastnað yður einum manni, til þess að geta leitt fram fyrir Krist hreina mey.“ Meyjan, sem Kristi er föstnuð, er söfnuður Guðs. sem verður brúður Krists á brúðkaupsdegi lians. Hver er þá söfnuðurinn? Það er ekki aðeins söfnuðurinn i Korintu. Ekki lieldur hefur nokk- ur einstakur söfnuður eða nokkuð sérstakt kristnifélag einkarétt á því að vera brúðurin. Nei, það er „söfnður liinna frumgetnu, sem á himnum eru skráðir", sem hér er um að ræða. (Hebr. 12, 23.). Sá, sem hefur nafn sitt innritað á himnum og væntir brúð- gumans, hann verður með brúðarskaranum. En nú skulum við atliuga það, sem skrifað er um klæðnað lirúðarinnar, sem hefur búið sig fyrir brúðkaupið. „Og veitt var henni að skrýðast dýru lini, skínandi og hreinu, því að dýra h'nið er réttlætisverk heilagra." Hruöarskruöinn cr ojinn úr réttlœtisverkunum. Þessi hugsun gerir mann næstum undrandi. Getur það verið, að verk okkar á lífsleiðinni hér, geti dag einn orðið efnið í hinum hreina, skínandi skrúöa, sem við eigum að skrýðast við brúðkaup LambsinsV Einhver mun ef til vill vilja segja, að það standi skrifað, að Guð frelsaði okkur, „ekki vegna réttlætisverkanna, sem vér höfðum unnið, lieldur samkvæmt miskunn sinni fyrir laug endurfæðing- arinnar." (Tít. 3, 5.). Og við erum sammála. Pið jrelsurnst ekki vegna verkanna, heldur til þess aö vinna verkin.. Það er, þau verk, sem eru eðlileg afleiðing frelsisins, þegar maðiir gengur fram í hlýðni eftir orði Guðs. Nokkru seinna dó maður liennar, og hún stóð eftir með 7 börn og ófrísk að því 8. Á þenna sérstaka hátt, telur liún, að Guð hafi í miskunn sinni búið hana undir þenna sorglega at- burð, enda var hún við honum búin, þegar liann kom. En síðar meir varð þetta, ásamt fleiru, til þess að leiða hana til þekkingar á náð Guðs og hjálpræðinu í Jesú Kristi. Það varð þó ekki fyrr en eftir mörg ár og margar raunir. En undiirsamleg trúfesti Guðs stóð svo fast með lienni öll þau ár, að hún kom börnunum öllurn upp, án sveitarstyrks. — Nú vitnar hún hólpin og ham- ingjusöm á efri áruin sínum oft til fyrirheita Guðs í Orði hans, og segir, að von sín á Drottin liafi aldrei orðið til skammar. Þegar hún fer með orðin, sem standa í Sálmi Davíðs, 56, 9, er eins og sætleiki Guðs drjúpi af þcim orðum á vörum hennar. Maður finnur, að það er margra ára, dýrrnæt reynsla hennar um óbrigðul- leika Drottins, sem gefur orðunum þann sætleika, að hverjum verður ljúft á að lilýða. Orðin ldjóða svona, sem henni er svo tamt að fara með: tárum mínum er safnað í sjóð þinn, já, rituð í bók þína.“ En þegar hún sagði mér sögu sína, nam hun ekki staðar við tárin, heldur mælti fram að endingu orð frá Sálmi 68, 5.—6.: „Syngið fyrir Guði, vegsamið nafn hans, leggið braut fyrir hann, er ekur gegnum öræfin, Drottinn heitir hann, fagnið fyrir augliti hans, sem er Faðir föðurlausra. Vörður ekkn- anna.“ 55

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.