Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 14

Afturelding - 01.08.1948, Blaðsíða 14
AFTURELDING hroka, e£ menn vilja ekki veita málinu brautar- gengi, af því að það er borið fram a£ útlendingi. í þessu sambandi er rétt að geta þess, að Jónas Guðmundsson ritstjóri skrifaði grein um þetta sama efni fyrir alllöngu í Dagrenningu, er hann nefndi: „Vakna þú íslenzka þjóð,“ og vakti hún athygli margra. — En löngu áður var Adam Ruther- ford búinn að skrifa um málið. — Árið 1942 skrifar hann á þessa leið í bók sem hann ritaði: ...... íslenzka þjóðin ætti framar öllum öðrum þjóðum að vegsama Guð dag og nótt, fyrir slík gæði,*) frelsi og frið, þegar allur umheimurinn engist sundur og saman í kvölum. Þótt ísland eigi livorki landher, flota né fluglið, er Guð nú að færa sönnur á, hvernig hann verndar lítið og varnar- laust ríki í veröld, sem öll er grá fyrir járnum. Sé til nokkur íslendingur, sem ekki er fullur þakk- lætis til Guðs fyrir svo undursamlega umhyggju í slíkum háska heimi, þá er sá að vinna landi sínu alvarlegt tjón, því að séu þeir margir, mun Guð vafalaust sjá sig til nevddan að svipta íslendinga einhverju af núverandi jarðneskri sælu þeirra, til þess að hin andlegu verðmæti verði hærra metin og endurvakning geti hafizt." (Dagrenning 2. tölu- blað 1948). Geta ekki allir kristnir menn viðurkennt sann- leikann í þessum tilfærðu orðum, þó að þau séu skrifuð af útlendingi? Þetta var skrifað, þegar ó<mir stríðsins voru sem mestar úti í heimi, og velsældin flæddi yfir íslenzku þjóðina. En hve skjótt hefur ekki sú mikla velsæld þorrið frá þjóðarbúskapn- um. Ef ástæðan kynni að vera sú, að við hefðum ekki þakkað sem þjóð — það sem þjóðinni var gef- ið, eins og þessi merki fræðimaður hefur trú og djörfung til að halda fram, þá verðum við ekki menn að minni, þó að við auðmýktum okkur fyrir Guði og gæfum honum dýrðina. ......Reynið mig einu sinni á þennan hátt, segir Drottinn hersveitanna, hvort ég lýk ekki upp fyrir yður flóðgáttum himinsins og úthelli yfir yður yfirgnæfanlegri blessun. Ég mun hasta á átvarginn fyrir vður til þess að hann spilli ekki fyrir yður gróðri jarðarinnar. . . . Þá munu allar þjóðir telja yður sæla, því að þér munið vera dýr- indisland, segir Drottinn hersveitanna. (Malakí, 3, 10., 11.). Á. E. *) Hér á liöfundurinn við efnahag þjóðarinnar, sein hann Iiafði bent ú úður, og sem var, er hann skrifar þetta, blómlegri en nokkurntíma úður í sögu hennar. Gullkorn dagsins. Gaklt inn í herbergi þitt og spyr: hvað er rétt? i stnðinn fyrir að ganga lít á götuna og spyrja: hvað er hœgt. að komast af með? Hvað felst. i þessari bæn: Ó, Guð, fyrirgef mér það sem ég var, blessaðu mér það sem er, og bjóddu mér það, sem ég á að verða? Til að beygja höfuð, þarf sverð. Til að beygja hjarta, þarf hjarta. Hefur þú Jesus með þér? .1 ú, kæri lesandi, hver sem þú ert, getur þú í bjarta þinu svarað þessari spurningu jútandi? Ef þú getur það. ert þú einn af hamingjusömustu mönnum þessa heims. Sé svar þitt þar ú inóti neikvætt, þú hugsa til eftirfarandi orða, sem standa í Biblíunni: „Biðjið og yður mun gefast, leitið, og þér mumið finna, knýið ú og fyrir yður mun upp lokið verða....“ Kaui lesandi, þetta gildir einnig fyrir þig! Guð hefur lagt i hjarta þitt löngun eftir hinu eilífa. Þú veizt, að þú munt ekki vera ú jörðinni alla tíð, þess vegna þrúir hjarta þitt eitthvað varanlegt og eilift. Margir menn hugsa ekkert urn þetta, og vegna þess er það svo óljóst fyrir þú, hverju þeir muni mæta í eilífðinni. Þeir lifa aðeins fyrir nútímann, og það sem þessi heimur hef>- að gefa þeim, og eyða ú þann hútt allri ævi sinni. Hvaða laun biða þeirra þú? Hugsaðu um það, vmur, sem stend- ur skrifað i Guðs orði: „Að hver, sem vill vera vinur heimsins, hann gerir sig að óvini Guðs....“ Ef þú ert i þessari afstöð' til Guðs, þú mun það verða óttalegt fyrir þig, að mæta morgni eilífðarinnar. Hinn mikli, eilifi sigur Jesú Krists ú Golgata gefur þér frið og sælu. Vilt þú móttaka þetta frelsi, þenna frið, þessa sælu? Þetta er þitt! „.... Því að svo mun verða, að hver sem úkallar nafn Drottins, mun frelsast.“ Það stendur ekki, að hver sem úkallar nafn Drottins, mun e/ til vill frelsast. Nei, þú getur komið til Jesú, hvernig sem þú ert, og hver sem þú ert. Hann hefur full- komnað verkið. Vilt þú taka ú móti því? Hringt í símann. Dag einn hríngdi síminn í skrifstofu prests nokkurs í Washing- ton, og einhver úvarpaði prestinn með miklum úhuga: — Gerið þér svo vel að segja mér, hvort þér eigið von ú for- setanum í kirkjuna næsta sunnudag! Það get ég ekki sagt um, sagði presturinn með hægð, en ég vænti þess að Drottinn komi þangað, og það er næg ústæða íi! þess að við getum vænzt þess að margir komi til guðsþjónust- unnar ú sunnudaginn. Biblíuvika í Reykjavík. Biblíuvika verður haldin í Fíladelfíu í Reykjavík í haust og hefst hún fimmtudaginn 21. október. — Biðjum að Guð gefi riku- lega blessun yfir þessa biblíuviku. 62

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.